Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 34
:208 Um ættjarðarást. IÐUNN hún Sonja litla væri til þess kjörin að bjarga þjóðar- heiðri okkar! Auðvitað tala flestir pessara manna í einlægni. Það dygði lítið annars. Sá, sem trúir ekki sjálfur á það, sem hann er að segja, nær ekki þeim réttu skjálfandi tónum,, :sem hræra hjörtun. Og pá er unnið fyrir gýg. En svo er fyrir að þakka, að þeir hafa hlotið gáfu trúarinnar, vel- flestir. Viðhorf þeirra til ættarlandsins er einmitt trúar- legs eðlis. Á meðan landið er okkur heimili, þar sem hagsmunir okkar eru nokkurn veginn trygðir — á meðan svo er, erum við bundin því sterkum böndum. Og jafnvei lengur. Vegna uppeldisáhrifa, af vanafestu og íyrir að- hald almenningsálitsins. Sumir eru að streitast við að vinna sig upp; aðrir eru að flýja undan hruninu. Og hvorir tveggja halda dauðahaldi í ríkjandi skipulag, : sem tignar ættjörðina eins og helgan dóm. Enn eitt mikilsvert atriði kemur hér til greina: Þeir, sem búa handan við landamærin — þeir, sem standa utan við okkar flokk — þeir eru okkar sjálfsögðu fjand- menn. Hræðslan við þá þjappar okkur saman. Séum við beitt órétti eða eigum að búa við erfið kjör, beinum við ekki gremju okkar inn á við, gegn okkur sjálfum eða okkar flokki. Við verðum að beina henni út á við, gegn óvinunum. II. Það sýnir sig æ skýrar, að kristindómurinn hefir að mestu fyrirgert áhrifavaldi sínu, meðal annars vegna aldalangrar undirgefni og dyggrar þjónustu við Guð Mammon. Hann er ekki lengur þess um kominn að beygja hinn vinnandi lýð í sljórri hlýðni við valdhafana. En eftir að svo mjög var af guðstrúnni dregið, gerðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.