Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 38
212 Urp ættjarðarást. IÐUNN Síðustu árin hafa nauðungaruppboðin skift þúsund- um, og hver skiki og hvert hreysi, sem ekki hefir verið boðið upp, er að minsta kosti veðsett. — Hverjum? Hver iðjugreinin á fætur annari er komin í hendurnar á erlendum eignamönnum — þvert ofan í okkar ströngu sérleyfislög. Pað er nefnilega með pessi ágætu land- varnarlög eins og járntjald fyrir leiksviði: Það má draga tjaldið upp. Það parf bara að gefa dómsmálaráð- herranum bendingu. Þarna sátum við uppi með alla fossana okkar, sem áttu að gera Noreg að iðnaðarlandi og að auðugu landi. Það var stofnað félag til efnaiðju. Hydro hét það. Norsk Hydro — takið eftir því. Haldið þið ekki að það rölti til Frakklands. Far ve!I Hér hófst timburiðja og málmiðja — far vel, far vel! Þið munið kannske eftir nikkelverksmiðjunni í Kris- tianssand og Börresen flotaforingja? Það held ég að hann elskaði fósturjörðina. Elzti iðnaður okkar, sem nokkuð kvað að, mun hafa verið eldspýtnaiðjan. Búin að vera! — Eða þá feiti- iðjan. Og hvalveiðarnar! „Já, vér elskum ættarlandið", syngjum við. Fyrir nokkrum árum vildi mér til sú slysni að hrófla við textanum lítils háttar. „Já, vér seljum ættarlandið", gloppaðist út úr mér. Meira fékk ég ekki að segja, en þetta var víst alveg nóg. Þeir höfðu skilið mig. Álieyr- endur mínir öskruðu svo, aö ég hélt mig vera staddan í svína-sláturhúsi í Chicago. Tveim árum seinna hafði hinn íhaldssami bændaflokk- ur gert þetta að vígorði sínu. Loddaralistir „athafna- mannanna" voru smám saman orðnar það augljósar og hneykslanlegar, að jafnvel bændaflokknum var farið að ofbjóða. (Flokkurinn var þá vitaskuld í stjórnarand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.