Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 25
IÐUHN Uppreistin gegn siðmenningunni. 199 beljar straumur allslausra flóttamanna, karla, kvenna og barna, og að Gyðingar um allan heim, — Gyðing- ar, sem eru þjakaðir af kreppunni, hver í sínu landi, eru að gefa og gefa aftur, meira en efni leyfa, til pess að hjálpa nauðstöddum bræðrum sínum, baöði í Pýzka- landi og utan. í stuttu máli: Nazistarnir eru að knýja pegna annara pjóða til pess að borga pessa pjóðernis- legu sviöamessu peirra. Úr pví að siðmentaðar pjóðir telja sér skylt að hjálpa peim, sem beðið hafa tjón af jarðskjálftum í Japan, eða burðarkörlum í Kína, sem eru aö verða hungurmorða, pá er pað augljóst, að vér getum ekki látið Gyðinga Þýzkalands deyja úr hungri. Svo náskyldir eru peir oss í venjum, máli, tilfinning- um, smekk og menningu. En pað er einmitt petta mannúðar-viðhorf, pað er nákvæmlega pessi klassiska venja kristinnar siðmenn- ingar, sem ný-pjóðernissinnar Þýzkalands hata og af- neita í kenningu og raun. í hundruðum tilkynninga heyrurn vér alt af sama boðskapinn: að vera „gall- harður“. „Enn á ný verðum vér að læra að refsa," er vígorð nýja dómsmálaráðherrans. Það ætti pví að vera auðvelt að gera sér í hugarlund æfi peirra púsunda af lýðræðismönnum, friðarvinum og kommúnistum, sem kvíaðir eru í fangabúðum pýzku stjórnarinnar. Að ríða „gallharður" grunnfærum kenningum í nafni ímyndaðra yfirburða sjálfs sín, að finna nautn í refsingum, sem lagðar eru á aðra, að kunna ekki aÖ blygðast sín fyrir vitfirt dramb og grimd þá, er af pví leiðir, — er petta ekki heiðin uppreist gegn anda og hugsjónum vestrænn- ar menningar, hversu ófullkomin og deig sem framkvæmd þessara hugsjóna hefir orðið í veruleikanum? Og er ekki petta grímulaus afneitun alls pess, sem felur í sér vonir mannkynsins, eða öllu heldur hina einu veiku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.