Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 25
IÐUHN Uppreistin gegn siðmenningunni. 199 beljar straumur allslausra flóttamanna, karla, kvenna og barna, og að Gyðingar um allan heim, — Gyðing- ar, sem eru þjakaðir af kreppunni, hver í sínu landi, eru að gefa og gefa aftur, meira en efni leyfa, til pess að hjálpa nauðstöddum bræðrum sínum, baöði í Pýzka- landi og utan. í stuttu máli: Nazistarnir eru að knýja pegna annara pjóða til pess að borga pessa pjóðernis- legu sviöamessu peirra. Úr pví að siðmentaðar pjóðir telja sér skylt að hjálpa peim, sem beðið hafa tjón af jarðskjálftum í Japan, eða burðarkörlum í Kína, sem eru aö verða hungurmorða, pá er pað augljóst, að vér getum ekki látið Gyðinga Þýzkalands deyja úr hungri. Svo náskyldir eru peir oss í venjum, máli, tilfinning- um, smekk og menningu. En pað er einmitt petta mannúðar-viðhorf, pað er nákvæmlega pessi klassiska venja kristinnar siðmenn- ingar, sem ný-pjóðernissinnar Þýzkalands hata og af- neita í kenningu og raun. í hundruðum tilkynninga heyrurn vér alt af sama boðskapinn: að vera „gall- harður“. „Enn á ný verðum vér að læra að refsa," er vígorð nýja dómsmálaráðherrans. Það ætti pví að vera auðvelt að gera sér í hugarlund æfi peirra púsunda af lýðræðismönnum, friðarvinum og kommúnistum, sem kvíaðir eru í fangabúðum pýzku stjórnarinnar. Að ríða „gallharður" grunnfærum kenningum í nafni ímyndaðra yfirburða sjálfs sín, að finna nautn í refsingum, sem lagðar eru á aðra, að kunna ekki aÖ blygðast sín fyrir vitfirt dramb og grimd þá, er af pví leiðir, — er petta ekki heiðin uppreist gegn anda og hugsjónum vestrænn- ar menningar, hversu ófullkomin og deig sem framkvæmd þessara hugsjóna hefir orðið í veruleikanum? Og er ekki petta grímulaus afneitun alls pess, sem felur í sér vonir mannkynsins, eða öllu heldur hina einu veiku

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.