Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 70
244 Koss milli hafna. IÐUNN sér út afi í honum, eða — hún veit, að slíkt er vara- samt. Hún hneppir frá sér kápunni. Nú kyssast þau stand- andi. Pað er meiri skemtun, nálgast nautn. Hann getur lagt likama hennar allan að sér, pað sem hann nær, og notið yis og mýktar. Þessi koss er líka langur, lengri en lengstu tónar hjá Hreini Pálssyni. „Nú parf ég að fara upp. Við erum víst bráðum kom- in.“ — Það er ekki laust við, að hún sé ögn óróleg. Henni er farið að þykja nóg um. Fara upp? Honum hefir aldrei dottið annað í hug. „Jæja, pá að eins einn koss — og Tak for i Aften.“ Hann tekur nú undir kápuna og; þrýstir kvenmanninum að sér. Hún hefir varirnar hálf-opnar og máttlausar. Þær opnast enn meira, er hann prýstir á þær, svo að hann kemur fljótt inn að tönnum hennar. Tannkoss finst honum ekki eins notalegur. Hún hlýtur að finna gegn- um þunnan kjólinn, að luin hefir örvað hann upp. Koss- inn er ekki laus við ástríðu, í endann. Hún reikar ofurlítið, pegar hún fer út. Það er von, nýsloppin úr pessu lifandi skrúfstykki. Þau koma upp. Hún kallar í samferðastúlkur sínar og er nú búin að ná sínum fyrra, létta blæ. Skipið varpar akkerum. Þær fara að taka til föggur sínar. Alþýðustúlkur hafa hugs- un á öllu. Bátur leggur upp að skipshliðinni. 1 honum sitja bognir menn í skítugum vinnufötum, surnuin heimaunn- um, öðrum útlendum. Einn stingur parna þó í stúf. Það er maður með gráan hatt, hálslín og í frakka. Þessi hópur minnir á gamla fjárhirðamynd austan úr Gyð- ingalandi. Hirðirinn er sællegur, en sauðirnir virðast hálf-illa aldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.