Hugur - 01.01.2002, Síða 13

Hugur - 01.01.2002, Síða 13
Er skynsamlegt að vera dyggur, trúr og tryggur? Hugur Þessi mynd gefur yfirlit um viðfangsefni bókarinnar: Formhyggja Inntakshyggja Grunnhyggja Habermas, Gauthier Platón And-grunnhyggj a „Coherentism“ Gunnarsson Rétt er að fara nokkrum orðum um þessa skýringarmynd. 1. Nöfnin í reitunum eru einungis dæmi um heimspekinga eða heim- spekistefnur sem fella má undir bæði grunnhyggju, and-grunnhyggju, formhyggju og inntakshyggju.9 2. Formhyggja og inntakshyggja eru kenningar um skynsemi, sem ég mun fjalla um síðar. Grunnhyggja og and-grunnhyggja eru skoðanir á því hvernig réttlæta beri siðareglur.10 3. I bókinni gagnrýni ég aðallega formhyggju og þá sérstaklega tvo samtímaheimspekinga sem halda henni fram, Júrgen Habermas og Dav- id Gauthier. 4. „Gunnarsson“ vísar til mín, Loga Gunnarssonar! Þar sem kenning mín er að það sé afskræming á siðferði og skynsemi að telja að siðferðið þarfnist grunnhyggjuréttlætingar, er skoðun mín auðvitað dæmi um and-grunnhyggj u.11 5. Eg fjalla um það síðar hvers vegna skoðun mín er líka inntakshyggja og um reitinn sem hér er fylltur með „coherentism“. En hvað felst í formlegri grunnhyggju? Formleg grunnhyggja tekur á sig ýmsar myndir og henni má skipta gróflega í tvo flokka. Annars veg- ar er um að ræða kantíska grunnhyggju og hins vegar hobbesíska, eins og eftirfarandi skýringarmynd sýnir: 9 Eins og áður sagði, færi ég ekki rök fyrir því í bókinni að Platón falli í þann reit sem hann er settur í hér. Hann er einungis settur í þennan reit hér til að gefa með einföldum hætti hugmynd um hvað átt er við með skoðun af þessu tagi. 10 Sjá bls. 20 og 47-50. 11 Sú skoðun sem fellst á bæði inntakshyggju („substantivism", skilgreining á bls. 29) og á and-grunnhyggju er kölluð í bókinni „substantive approach“ (skilgrein- ing á bls. 20). Taka ber fram að ég aðhyllist ekki einungis inntakshyggju, heldur skoðun sem er kölluð í bókinni ,j)articularist substantivism" (sjá bls. 49-50 og 249-257). Þar sem ég aðhyllist líka and-grunnhyggju, má kalla þá skoðun sem ég ver í bókinni „non-foundationalist particularist substantivism“ (sjá bls. 47-50). 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.