Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 22

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 22
Hugur Logi Gunnarsson ég auðvitað ekki gert hér. Til dæmis get ég ekki farið hér út í umræðuna um súbjektivisma Gauthiers.28 En til að gefa hugmynd um hvers konar rök ég færi fyrir inntakskenningunni og gegn hinum ýmsu formhyggj- um, tek ég hér ,jafnvægiskenninguna“ sem dæmi um formhyggju. Jafn- vægiskenningin samsvarar því sem sumir mundu kalla á ensku „coher- entism“ og aðrir „reflective equilibrium theory“.29 Til að lýsa muninum á jafnvægiskenningunni og inntakshyggjunni er best að taka dæmi. Setjum sem svo að ég sé íþróttamaður af lífi og sál.30 Segjum að ég fái alvarlega eitrun í annan fótlegginn. Læknar segja mér að það séu góðar líkur á að fótleggurinn læknist af sjálfum sér og að ég geti haldið áfram að stunda íþróttir. En það er ekki alveg öruggt. Og ef eitrunin læknast ekki verður hún banvæn. Til að vera öruggur verð ég að láta taka af mér fótinn og mun þá aldrei aftur geta stundað þessa íþrótt.31 Hvað sker úr um hvað ég á að gera? Samkvæmt jafnvægiskenningunni er rétta ákvörðunin sú sem ég tek eftir að hafa farið í gegnum tiltekið ákuörðun- arferli sem uppfyllir ákveðin formleg skilyrði: Akvörðunin verður að vera tekin í rólegheitum, ég verð að hafa haft allar upplýsingar um mál- ið og ég verð að hafa vegið og metið hina ýmsu þætti sem mér eru mik- ilvægir hvern gagnvart öðrum þangað til ég kemst að niðurstöðu. Sam- kvæmt jafnvægiskenningunni er þessi ákvörðun rétt hver sem hún er að því gefnu að ákvörðunarferlið hafi uppfyllt ákveðin skilyrði. Þetta er teg- und formhyggju því að hún segir ekkert um innihald bollalegginga minna, heldur setur einungis upp skilyrði fyrir ákuörðunarferlið. Inntakskenningin sem slík setur ekki heldur upp tiltekin skilyrði um það hvaða innhaldsmælikvarða á að taka til greina í dæmi eins og þessu. En hún heldur því fram að skynsemi ákvörðunarinnar velti ekki bara á ákvörðunar/érZmu, heldur líka á innihaldi yfirvegana íþróttamannsins. Lykilatriðið í röksemdafærslunni fyrir inntakshyggjunni felst hér í því að líta á málið frá sjónarhorni íþróttamannsins sjálfs. Lykilatriðið er að svara eftirfarandi spurningu: Þegar íþróttamaðurinn er að velta því fyr- ir sér hvað hann á að gera, í hverju telur hann sjálfur skynsemi ákvörð- unarinnar felast? Þegar hann er að hugsa um það hvað hann eigi að gera lítur hann ekki 28 Reyndar færi ég ekki bara rök gegn súbjektivisma Gauthiers, heldur gegn súb- jektivisma sem slíkum; sjá bls. 131-132, 138-151, 158-159. 29 Eftirfarandi umræða samsvarar umræðu minni um það sem ég tel vera formlega túlkun á reflective equilibrium theory\ sjá bls. 233-243. 30 Dæmið um íþróttamanninn og umræðan um það samsvarar öðru dæmi sem er sett fram og rætt á bls. 239-241. 31 Þeir sem hafa misst annan fótlegginn geta auðvitað stundað áfram íþróttir, en sumar íþróttir geta þeir ekki lengur stundað með sama hætti og áður. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.