Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 27

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 27
Heimspeki margfalds persónuleika Hugur röklegum möguleikum sem eru hvorki staðreyndir né náttúruvísinda- legir möguleikar. Það skiptir t.d. ekki máli fyrir spurninguna „Hver er Dr. Jekyll?“ hvort það er í raun og veru til drykkur sem breytir honum í Mr. Hyde. Sama gildir auðvitað um vísindaskáldskap eins og Star Trek. Imyndunaraflið dregur hversdagslegan sjálfsskilning okkar í efa. Talsvert hefur verið skrifað um margfalda persónuleika. Ian Hacking - í bók sinni Rewriting the Soul - hefur sýnt fram á að hér sé um samfélags- legt fyrirbæri að ræða, þ.e.a.s. Hacking færir rök að því að fyrirbærið „klofinn persónuleiki“ hafi orðið til við ákveðnar samfélagslegar aðstæð- ur og þegar búið hafi verið að finna þessu fyrirbæri nafn og greiningu hafi tilfellum fjölgað til muna. Ertu eitthvað að velta fyrir þér slíkum vandamálum? Eg ljalla ekki bara um persónur í skáldsögum heldur líka um fólk sem er talið falla undir sjúkdómsgreininguna margfaldur persónuleiki sem var áður kölluð á ensku „multiple personality disorder“ og er nú kölluð „dissociative identity disorder“. Eg er sammála Hacking um að ekki megi líta á þessa og aðrar geðlæknisfræðilegar greiningar sem náttúru- vísindaleg rök fyrir einni tiltekinni kenningu um mannshugann. Marg- faldur persónuleiki er mjög umdeild greining, en setjum sem svo að sýnt hafi verið fram á með óyggjandi hætti að hún sé góð og gild geðlæknis- fræðileg greining. Þar með hefur ekkert verið sagt um það hvaða frum- spekilega skilning beri að leggja í persónuleika eins og hugtakið er notað í þessari greiningu. Þess vegna styðst ég ekki við skrif um margfaldan persónuleika sem náttúruvísindaleg rök fyrir heimspekilegri kenningu. Eg hef áhuga á þeim sem túlkun manna á slíkum fyrirbærum; sérstaklega hef ég áhuga á sjálfsskilningi fólks með margfaldan persónuleika. Þetta fólk skilur sjálft sig oft með þeim hætti sem ég lýsti áðan með dæminu af Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Það gefur persónuleikunum nöfn, eins og „Brynhildur" og „Guðrún“. Þegar manneskja upplifir sig sem Guðrúnu lítur hún á Bryn- hildi sem annan sjálfstæðan einstakling og segir þess vegna „ég“ þegar hún er að tala um Guðrúnu og „hún“ þegar hún er að tala um Brynhildi. Þessi sjálfsskilningur vekur upp margar heimspekilegar spurningar. Hvernig má gera grein fyrir honum þannig að hann sé samkvæmur sjálf- um sér? Hvað felst í því að líta á sálarástand sem sitt eigið sálarástand? I hverju felst eining sjálfsvitundarinnar og hvernig tengist hún sam- bandi einstaklingsins við líkama sinn? Það eru slíkar heimspekispurn- ingar sem ég hef áhuga á. Eg mun ekki halda því fram að svör mín við þessum spurningum séu endilega góð greinargerð fyrir því hvað felst í sjálfsskilningi fólks sem er greint með margfaldan persónuleika. En ég 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.