Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 89

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 89
Siðfræði í skólum Hugur arverkum. Með þessu er ég ekki að neita því sem Sigríður segir að ,,[s]ið- fræðikennsla í skólum [sé] bundin hlutleysiskröfu hins lýðræðislega samfélags" (bls. 85). En þessi hlutleysiskrafa getur ekki falið í sér að skólar hliðri sér algerlega hjá að innræta nemendum lífsgildi. Hún get- ur varla þýtt mikið meira en að þeir eigi að forðast að taka afstöðu með eða á móti umdeildum lífsgildum ef það leiðir til þess að einhverjum sé mismunað á ranglátan eða ósanngjarnan hátt. Ég held að flestir kennarar vilji innræta nemendum sínum lífsgildi sem eru undirstaða opinna, frjálsmannlegra og lýðræðislegra samfélags- hátta. Þessi lífsgildi fela m.a. í sér áherslu á gagnrýna hugsun um sið- ferðileg efni og ég hef gert grein fyrir þeirri skoðun minni að bókmennta- kennsla þar sem nemendur og kennarar ræða mannlíf í skáldverkum sé vel til þess fallin að glæða hana. Þær bókmenntir sem lesnar eru geta svo sem haft einhvern boðskap sem nemendur og kennarar eru eftir at- vikum sammála eða ósammála en ég sé ekki ástæðu til að námskrá í bókmenntum taki afstöðu með eða á móti neinum siðferðilegum gildum. Þrælahaldarinn og fjöldamorðinginn Egill Skallagrímsson má njóta samúðar ekkert síður en Nonni litli og Asta Sóllilja. Sé kennd heimspekileg siðfræði þá ætti hún að snúast um gagnrýni, greiningu og frjálsar umræður. Megintilgangur slíkrar kennslu hlýtur að vera að hjálpa nemendum að skerpa eigin sýn á tilveruna, öðlast sjálf- stæði og víðsýni og æfa sig í samræðum við jafningja fremur en að inn- ræta þeim einhvern boðskap. Siðfræðikennsla ætti m.a. að gefa nemend- um færi á að vefengja og rannsaka það siðferði sem skólinn innrætir þeim. Ég sé því ekki ástæðu til að siðfræðikennsla boði eitt eða neitt. Einstakir kennarar vilja kannski koma einhverjum boðskap að og því skyldu þeir einir manna setja ljós sitt undir mæliker. Aðrir nota kannski þá aðferð að rengja þau gildi sem nemendum eru kærust og knýja þá þannig til að rökstyðja þau og veija. Hér gilda engar almennar forskrift- ir til þess eru kennsluhættir í heimspeki of einstaklingsbundnir og per- sónulegir. Niðurstöður Skólar komast ekki hjá því að móta siðferði nemenda sinna. Æskilegt er að þeir þjálfí nemendur líka í umræðum um siðferðileg efni og efli með þeim sjálfstæði og gagnrýna hugsun. Hér gegnir bókmenntakennsla mikilvægu hlutverki en fleiri námsgreinar eins og lífsleikni og samfé- lagsgreinar geta einnig átt hlut að máli. Eigi gagnrýnin umræða um sið- ferðileg efni að fléttast saman við kennslu einhverra greina þurfa kenn- 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.