Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 92

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 92
Hugur Jón Ólafsson mæti og verðmætadóma, að hve miklu leyti hægt sé að ímynda sér sið- fræði eða siðfræðilega rökræðu og umræðu án þeirra. Deila Vilhjálms við þá Róbert og Jón er það sem ég hyggst einbeita mér að í þessari grein. En með því að íjalla um ágreining þeirra fylgi ég leið- arstefi ritsins. í greinum sínum, sem vitnað er til í rökræðu þeirra þre- menninga, hefur Vilhjálmur fært rök fyrir þeirri skoðun að siðfræðingar eigi ekki fást um lífsgildi. Hann heldur því fram að eiginleg siðfræði snú- ist um að móta sanngjarnar leikreglur ekki um að rannsaka eða gera upp á milli lífsgilda. Jón og Róbert telja að siðfræði sé lítils virði, snúist hún ekki um gott og illt, um lífið sem sé þess virði að því sé lifað, um hin sönnu verðmæti. Þeir saka Vilhjálm um margvíslegar ávirðingar, mis- skilning eða mistúlkun á sögu heimspekinnar og sögulegum heimspek- ingum allt frá Aristótelesi til Kants fyrir nú utan að vera ósammála hon- um um niðurstöðuna. Þó að Vilhjálmur telji sig kannski ekki fylgismann Kants, þá dregur hann ekki dul á að megindrættirnir í rökum hans séu frá honum komn- ir og hann leggur áherslu á kantiskan uppruna þeirra kenninga í heim- speki sem hann sækir mest til en það eru samræðusiðfræði Jurgens Ha- bermas og stjórnmálaheimspeki Johns Rawls. Það sést vel á upphaflegri grein hans „Leikreglur og lífsgildi“ sem ágreiningurinn sprettur af að hann telur það varasamt að siðfræðin eða siðfræðingar gerist boðberar tiltekinna lífsgilda. Með öðrum orðum: Réttnefnd siðfræðileg rökræða á að vera hlutlaus um lífsgildi.1 Hvort kemur á undan reglur eða gildi? Röksemdir Vilhjálms má nálgast úr tveimur áttum. Annars vegar með því að huga að einstaklingnum og hlutverki siðfræðilegrar rökhugsunar í því starfi einstaklingsins að móta líf sitt, kjósa sér lífsgildi og skapa sér lífsskilyrði. Hins vegar með því að horfa á samfélagið og velta fyrir sér hverskonar konar rökræða um siðferði sé nauðsynlegur hluti af sjálfsyf- irvegun samfélagsins. Þeir Róbert og Jón gagnrýna Vilhjálm báðir á þeim forsendum að hann hafni einu mikilvægasta hlutverki siðfræðinnar sem sé einmitt leiðbein- ingin og liðveislan við að hugsa um eigið líf. I niðurlagi greinar sinnar bendir Jón á að „Spurningin ‘hvernig verður lífinu best lifað?’ er ein þeirra heimspekilegu spurninga sem menn hafa spurt sig frá ómunatíð“2 og Róbert bendir á að það sé tæplega í samræmi við siðfræði Kants eða 1 Vilhjálmur Árnason 1997 Broddflugur (Reykjavík: Siðfræðistofnun) bls. 201. 2 Jón Á. Kalmansson 1999 „Hlutverk siðfræðinnar“ bls. 217. 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.