Hugur - 01.01.2002, Side 98

Hugur - 01.01.2002, Side 98
Hugur Jón Ólafsson er spurt og svarið á að vera á þá leið að siðfræðin geri okkur í einhverj- nm skilningi kleift að glíma við spurningar sem varða líf eða verðmæti eða heill og hamingju nú eða þá leikreglurnar sem allir eigi að fara eft- ir. En hversvegna að spyrja svona? Mér virðist sjálf spurningin leggja þunga áherslu á hagnýtt gildi siðfræðinnar. Mín skoðun er sú að hið gagnrýna gildi siðfræðinnar sé á endanum að- alatriðið. Með gagnrýni á ég einfaldlega við gagnrýni í skilningi vís- indanna, orðræðu sem getur ekki fellt sig við að sannfæring stangist á við reynsluna. Erfiðustu spurningar siðfræðinnar nú á tímum varða ein- mitt aðstæðurnar þegar verðmæti rekast á og gera þarf upp á milli þeirra. Við slíkar kringumstæður verður ekki hjá því komist að glíma við verðmætaspurningar. Og það merkir líka að spurningin um hver séu hin sönnu verðmæti er áfram í miðju siðfræðinnar. En hvernig er hægt að halda því fram að siðfræðingar eigi að spyrja um hin sönnu verðmæti en aðhyllast jafnframt fjölhyggju af því tagi sem einkennir nútíma frjálslyndi? Ég ímynda mér að svarið við þessu sé tví- þætt. Annarsvegar hljóta siðfræðingar einfaldlega að fallast á það að nið- urstöður þeirra eru eins og allar niðurstöður endurskoðanlegar. Þetta er vegna þess að allt er í heiminum hverfult. I öðru lagi hlýtur allt val að fela í sér áhættu. Engin rök eru nógu góð til að tryggja í eitt skipti fyrir öll að rétt sé valið eða gildismat fullkomið eða endanlegt. Mér virðist að siðfræði sem getur ekki tekið á hverfulleika og óvissu heimsins og þó einkum mannlífsins sé lítils megnug. I heimi sem er hverfull þarf siðfræðin að vera siðfræði hverfulleikans. Hún snýst ekki um að innprenta gildi sem misst hafa líf og lit, halda í horfinn heim eða staglast á gamalli visku sem kemur manni fyrir sjónir sem ullarbrók og gúmmískór. Siðfræði þarf að geta hjálpað til við að gera upp á milli verð- mæta, líkra og ólíkra og vera uppspretta öflugrar gagnrýni á verðmæti og leikreglur. Hún þarf að geta leitt rökræðu hvort sem sú rökræða skýrir forsendur gildismats okkar eða sýnir okkur hve skilningur okkar er takmarkaður. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.