Hugur - 01.01.2002, Side 104

Hugur - 01.01.2002, Side 104
Hugur Vilhjálmur Árnason IV Jón Ólafsson vitnar í þau orð mín að siðfræðin eigi „einkum að skýra skilyrði þess að menn geti mótað eigið gildismat og komið sér saman um sanngjarnar leikreglur í samskiptum sínum“ og segir að þessi lýsing mín á verkefnum siðfræðinnar felli niður gagnrýnishlutverk hennar. Hyggj- um aðeins að þessu. Þegar Jón útlistar þá staðhæfingu sína að „siðfræði- leg gagnrýni á þau gildi sem menn lifa eftir [sé] kannski mikilvægasti hluti siðfræðilegrar rökræðu“ þá hefur hann tvennt til marks um það. Fyrra atriðið varðar heildstætt og sjálfu sér samkvæmt gildismat: Siðfræðin hefur í gegnum tíðina gagnrýnt lífsgildi á ýmsum for- sendum. Stundum vegna þess að menn séu ekki sjálfum sér sam- kvæmir, stundum vegna þess að þeir telji sig aðhyllast algild verðmæti en geri sér ekki grein fyrir aðstæðum þegar þeir neyð- ast til að hafna þessum verðmætum eða taka önnur fram yfir, stundum vegna þess að verðmæti stangist á án þess að menn átti sig á því. Svo má lengi telja.11 Jón tekur hér þijú dæmi um siðfræðilega gagnrýni á lífsgildi og ég fæ ekki séð að neitt þeirra stangist á við hugmyndir mína um meginverk- efni siðfræðinnar. Gagnrýni á menn vegna ósamkvæmni þeirra tengist yfirleitt gildum í flokki 2) en hún getur haft ólík markmið eftir aðstæð- um. Stundum er markmið slíkrar gagnrýni í þá veru að styrkja sjálfs- mynd viðkomandi einstaklings og koma honum til aukins þroska. Það varðar vissulega skilyrði þess að viðkomandi geti mótað eigið gildismat. En slík gagnrýni getur líka stuðlað gagngert að því að menn komi sér saman um sanngjarnar leikreglur í samskiptum sínum með því að beina sjónum þeirra að því hvernig gildismat þeirra rekist á við alhæfanlegar leikreglur. Það er raunar algengt siðfræðilegt gagnrýnisatriði að leitast við að sýna mönnum fram á að lífsgildi sem þeir aðhyllast úr flokkum 2) og 4) stangist á við grunngildi í flokki 1) sem skapa þeim einmitt for- sendur til þess að móta eigið gildismat. Gagnrýni á menn fyrir að aðhyllast algild verðmæti sem standast ekki próf aðstæðna, skilji ég Jón rétt, getur verið af tveimur gerólíkum ástæð- um. Annars vegar vegna þess að menn hafa ranga skoðun á því hvaða gildi séu réttnefnd „algild verðmæti“, þ.e. standist próf þeirrar siðfræði- legu rökræðu sem skilur gildi í flokki 1) frá öðrum gildum. Þetta er sann- arlega eitt meginhlutverk siðfræðinnar að mínu mati. Hins vegar getur 11 „Lífsgildi og orðræða siðfræðinnar“ bls. 94. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.