Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 21

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 21
BÚNAÐARRIT 15- þýðingu hafa fyrir blómgun æðarvarpsins en bannið gegn því að drepa æðarfuglinn; á eg hér við þau ákvæði frið- unarlaganna, er banna varpeigendum alla afhending æðar- eggja til annara utan heimilis þeirra. Þessi ákvæði eru óneitanlega nokkuð hörð í garð varpeigendanna, og þó eru þau ein sjálfsögðustu friðunarákvæðin í lögunum. Varpeigendurnir hafa til skamms tíma verið mestu æðar- fuglamorðingjarnir á landinu. Með gegndarlausri eggja- töku hafa þeir verið verri þröskuldur í fjölgun æðarfugls- ins en þeir, sem hafa drepið hann eftir að hann var kominn á legg. Það vírðist og lítið réttlæti í því frá löggjafarinnar hálfu, að leggja háar sektir við drápi hvers einasta æðarfugls, en láta varpeigendur eina hafa einka- leyfi til að drepa æðareggin í tugum þúsunda á ári hverju. Eggjatakan hefir og ekki átt lítinn þátt í því, að spana menn upp í því að drepa íuglinn: þeir telja sig vinna æðarvarpsræktinni miklu minna tjón, þótt þeir drepi fugl og fugl á stangli, en varpeigendur með þúsundadrápi fuglsins áður en hann kemur úr egginu. Og mennirnir hafa óneitanlega nokkuð til síns máls. Það kveður jafnan við hjá formælendum eggjatökunnar, að varpeigendurnir hljóti að láta sér svo ant um vöxt og viðgang varpsins, að þeir taki ekki egg varpinu til skaða, og þess vegna sé eggjatökubannið bæði ranglátt og gagnslaust. En það er nú svo margt öðruvísi en það á að vera. Bændurnir ættu líka að láta sér svo ant um bjargræðisstofn sinn, búpeninginn, að þeir stofnuðu hon- um aldrei í voða með ráðlausri eða fyrirhyggjulítilli heyásetningu. En hvað sýnir reynslan ? Það er óðs manns æði að halda því fram, að eggjataka varpeigenda hafi ekkert dregið úr fjölgun æðaríuglsins, en hafi hún hamlað fjölgun hans, og það hefir hún gert í stórum stíl, þá hefir hún verið þessum atvinnuvegi til tjóns. Þá eru afskifti stjórnarvaldanna af æðarvarpsræktinni. Gagnsemi laganna er mjög mikið undir því komin, að löggæzlan eða framkvæmd laganna sé vel rækt. í veiði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.