Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 37
BÚNAÐAERIT
31
Af eftirfarandi samanburði sést, hve varpjörðum hefir
fjölgað á landinu á síðustu 110 árum og dúntekjan vaxið.
Sý s 1 ur 1805 1914 Fjölg- un varp- jarða Vöxtur dún- tek- junnar
Tala varp- jarða Dún- tekja kg- Tala varp- jarða Dún- tekja kg.
Austur-Skaftaf.sýsla.. 6 88 6 88
Arnessýsla 3 3
Grullbr.- og Kjósarsýsla 11 85,6 11 85,6
Borgarfjarðarsýsla ... i 10 3 18,6 2 8,6
Mýrasýsla » 19 139,76 19 139,76
Snæf.-og Hnappadalss. 30 258 44 319,25 14 61,26
Dalasýsla 22 187,/b 23 302,6 1 114,75
Barðastrandarsýsla... 19 320,36 28 566 9 245,76
ísafjarðarsýsla 3 12,2 6 286,6 3 274
St.randasýsla 14 39,2p 24 338 10 298,75
Húnavatnssýsla 3 6 f 14 160 11 154
Skagafjarðarsýsla .... » 20 209,75 20 209,76
Eyjafjarðarsýsla 1 0,75 8 19,6 7 18,76
Þingeyiarsýsla 13 167 24 726 11 659
Norður-Múlasýsla .... 2 12,6 10 213 8 200.6
Suður-Múlasýsla 8 58,76 15 388,6 7 329,76
11« 1072,76 258 3886 142 2813,25
Samstæðar skýrslur um útfluttan æðardún munu ekki
vera til fyr en eftir 1855; eru þær skýrslur í Lands-
hagsskýrslum Bókmentafélagsins og ná til 1872; þó vantar
þar skýrslur úr nokkrum sýslum fyrir sum árin á þessu
tímabili, svo að ekki verður séð, hve miklu útflutning-
urinn alis hefir numið. Skýrslu um þessi ár set eg hér
eftir ömtum og sýslum, af því að Landshagsskýrslurnar
munu vera í fárra manna höndum. Síðan 1873 er útfluttur
dúnn talinn í verzlunarskýrslunum í Stjórnartíðindunum og
nú síðustu árin í Hagskýrslunum ásamt skýrslum um dún-
framleiðsluna. Af því að Stjórnartíðindin og Hagskýrslurnar
eru auðfengnar, læt eg nægja að setja útflutninginn í heild
sinni fyrir árin 1873—1913.