Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 17
BÚNAÐAllRIT 11 að opinberri atvinnu. En því fór fjærri, að með þeim tæki fyrir æðarfugladrápið. Ef til vill heflr fuglinn ekki verið drepinn eins gegndarlaust af einstökum mönnum ng áður, en þeim hefir vissulega stöðugt farið fjölgandi, að minsta kosti í sumum bygðarlögum landsins, sem blótað hafa á laun. Löggjafarvaldinu heflr því síðan hvað eftir annað þótt nauðsyn bera til að herða á sektar- ákvæðum friðunarlaganna. Þingið 1889 samþykti viðauka- lög við veiðitilskipunina (Lög 22. marz 1890). Samkvæmt lögum þessum eru sektirnar hækkaðar úr 1 krónu upp í 10 krónur fyrir hvern æðarfugl, sem drepinn er af ásettu ráði, og alt að 100 krónum, ef brotið er ítrekað. Kaup og sala á æðareggjum er bönnuð, að viðlagðri 10—100 kr. sekt, og sömuleiðis er bannað að hirða eða hagnýta dauða æðarfugla. Með eggjasölubanninu vildi þingið stemma stigu fyrir óhæfilega mikilli og skaðlegri eggjatöku varp- eigenda, og með hagnýtingarbanninu átti að koma í veg fyrir veiði fuglsins í net, sem margir stunduðu undir þvi yfirskyni, að fuglinn kæmi í netin án alls þeirra tilverk- naðar, þótt þeir vitanlega egndu fyrir hann með niður- burði í netin. Gerðu margir, einkum á Suðurnesjum, sér þessa veiði að atvinnu, með því að selja hinn þannig veidda fugl. Það er enginn efi á því, að þetta ákvæði hefir mjög dregið úr netjaveiðinni, þótt margir ömuðust við því og kölluðu það bæði ranglátt og gagnslaust. Það sýndi sig brátt, að eggjasölubannið náði ekki til- gangi sínum. Yarpeigendur létu eggin þúsundum saman í burtu undir því yfirskyni, að þeir gæfu þau, þó þeir tækju fult verð fyrir. Á þinginu 1913 var því samþykt að banna allan burtflutning eggja af heimili varpeigend- anna, undir hvaða nafni sem væri. Iiámark sektanna fyrir æðarfugladráp var hækkað upp í 400 krónur, og byssan auk þess gerð upptæk, ef fuglinn var skotinn (Lög nr. 58, 10. nóvember 1913). Upp í lög þessi eru tekin öll þau fyrirmæli eldri laga, er lúta að friðun æðar- fuglsins og efling æðarvarpsræktarinnar, með ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.