Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 159
BÓNAÐAKRIT.
Ræktunarsjóðurinn 1916.
Lán. Umsóknir um þau voru 27 (35111 kr.), þar af 22
til jarðabóta (25511 kr.) og 5 til ábýliskaupa (9600 kr.).
Heimiluð voru 20 lán til jarðabóta (21850 kr.) og 4 lán til
ábýliskaupa (5100 kr.). Lán samtals 26950 lcr. Af jarðabóta-
lánunum voru 2 til samgirðinga (1600 kr.), 7 til annara girð-
inga (3950 kr.) og 11 til ýmislegra jarðabóta, þar með nokk-
urra girðinga (16300 kr.). Stærsta lánið, 3800 kr., var til að
koma upp rafmagnsstöð á sveitabæ (í Grafarholti). til hit-
unar, matsuðu, lýsingar o. fl.
Styrkur til lifsábyrgðarkaupa til viðbótartryggingar fyrir
ábýliskaupaláni var veittur einum manni, Sigurði bónda
Pórðarsyni á Nautabúi, 200 krónur.
Verðlaun. Umsóknir um þau voru 91, úr þessum sýslum :
V.-Skaftaf. 20, Rangárv. 8, Árness. 21, Kjósar 2, Borgarf. 7,
Mýra 2, Snæf. 3, Dala 6, Barðastr. 3, Stranda 3, Húnav. 1,
Skagaf. 3, Eyjaf. 3, S.-Ping. 3, N.-Þing. 2, N.-Múl. 1, S.-Múl. 3.
Verðlaun fengu 83, og var til þeirra varið 5775 kr. Fer hér
á eftir skrá yfir þá, er verðlaun fengu, og er * eða ** sett
við nöfn þeirra, er áður hafa fengið verðlaun einu sinni
(24) eða tvisvar (7).
300 kr.: **Guðmundur Þorbjarnarson, Stóra-Hofi, Rangv.s.
’Gestur Einarsson, Hæli, Arnessýslu.
750 /<■/•.: **Magnús Magnússon, Gunnarsstöðum, Dalasýslu.
725 kr-.: Stefán Sigurðsson, Haga, Arnessýslu.
700 kr.: Hávarður Jónsson, Efri-Fljótum, V.-Skaftafellss.
Magnús Bjarnarson prófastur, Prestsbakka, s. s.
**Páll Sigurðsson, Pykkvabæ, s. s.
’Eggert Pálsson prestur, Breiðabólsstað, Rangv.s.
Jón Guðmundsson, Ægissiðu, s. s.
*Guðmundur Lýðsson, Fjalli, Arnessýslu.
*Halldór Sigurðsson, Syðri-Brú, s. s.
Guðjón Helgason, Laxnesi, Kjósarsýslu.
*Ingólfur Guðmundsson, Breiðabólsstað, Borgarf.s.
**Salómon Sigurðsson, Stangarholti, Mýrasýslu.