Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 131

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 131
BUNAÐARRIT 125 gæðum, t. d. hvítu vorullina þannig: aðskilja tog og þel, taka frá þá ul), er mjög mikið er í af illhærum, fótaull og kviðul) o. fl. Margar verksmiðjur leggja áherzlu á það, að hvert reyfi haldi sér, svo fljótlegra sé að aðgreina eða skifta hverju reyfi eftir ullargæðunum. Til er það hjá bændum í Ástralíu, að þeir skifta reyf- unum sundur eftir ullargæðunum um leið og þeir rýja og selja svo ullina í flokkum eftir því. Margir eru hér i vafa um, hvaða verðmun eigi að gera á ullarflokkunum, t. d. á fyrsta og öðrum flokki hvítrar vorullar. En slíkt verður að fara eftir markaðinum er- lendis. Eðlilegt er að sá verðmunur komi ekki strax greinilega í ijós. En með tímanum hlýtur hann að koma, og bændur mega ekki vantreysta því, að ullarverðið hækki að því skapi, sem verkun ullarinnar og vöndun að öðru leyti batnar. Því að þannig verður það áreiðan- Jega. UIl er ein sú vara, sem nu fer minkandi, bæði beinlinis af fénaðarfækkun og svo í samanburði við fjölgun fólksins. Að vísu vex þörfin ekki að sama skapi, því að menn finna fleiri og fleiri ráð til að gera klæði. En þó er álitið að til þess stefni nú, að eftirspurn ullar fari mjög i vöxt. Ullarverð er háð sömu lögum sem verð annarar vöru, að það hækkar og lækkar eftir gæðum vörunnar, misjafnri eftirspurn og framboði. Eins og menn muna, hefir ullar- verðið hér hækkað mjög við ófriðinn, og stafar það meðfram af því, að hermennirnir nota ullarábreiður, sem þeir hafa, er þeir liggja og hviía sig, bæði úti og inni, auk þess sem þeir einnig nota ábreiður til að breiða yfir hesta. En í þessar ábreiður er íslenzka ullin einkar hentug. í sumar sem leið heimsótti eg í Danmörku ullar- verksmiðju á Jótlandi, er kaupir og notar íslenzka ull (Fredericia Tæppefabrik). Sögðu forstöðumenn mér þar, að úr islenzku ullinni væri þar unnið: fataefni (Cheviot o. f].), rúmábreiður, og svo dúkar til að breiða yfir hross og ábreiður handa hermönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.