Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 12

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 12
ekki undir nafni sem „ný-aristótelismi“. Til sanns vegar má færa að rök gegn því að forsvarsmenn FPV hafi hamið hugsun sína innan aristótelískra vébanda séu ekki endilega rök gegn því að FPV – að svo miklu leyti sem það snýst um nútímamennta- mál fremur en orð Aristótelesar – sé rétt. Hefur þetta viðhorf ekki öðlast sín eigin til- verurök, óháð því hvað Aristóteles sagði eða sagði ekki? Því er til að svara að ég hef hug á efnislegum niðurstöðum fremur en einberri textarýni. Mér virðist hins vegar að ýmislegt það í texta Aristótelesar sem stangast á við túlkanir FPV sé mikilsvert framlag til menntunarfræða nútímans, ekki bara stafkrókafræða um forn rit, og það er í því augnamiði sem ég dreg það fram í dagsljósið hér. Í framhaldinu greini ég eftirfarandi fjóra lykilþætti FPV og andmæli þeim, lið fyrir lið, hverjum í sínum kafla: a) Aðferða- og þekkingarfræði Aristótelesar felur í sér að hagnýt heimspeki komist af án hefðbundins aðferðar- eða kenningargrunns. b) „Framleiðsla“ undir handarjaðri technê er að fullu útreiknanlegt ferli, í andstöðu við „gjörð“, þar á meðal kennslu, undir handarjaðri fronēsis. c) Fronēsis ber að túlka út frá siðferðilegri stakhyggju (moral particularism) er býður öllum algildum reglum birginn. d) Kennslustörf í skólum eru réttast skilin sem praxis, með ásjá fronēsis. FELUR AÐFERÐA- OG ÞEKKINGARFRÆÐI ARISTÓTELESAR Í SÉR AÐ HAGNÝT HEIMSPEKI KOMIST AF ÁN HEFÐBUNDINS AÐFERÐAR- EÐA KENNINGARGRUNNS? Hyggjum fyrst að því hvað túlkendur FPV hafa að segja um þetta efni. Í grein sem birtist í tímariti í hjúkrunarfræði, en sem sækir þrótt sinn í rit Dunnes og Carrs, staðhæfir höfundurinn að fronēsis skuli koma í stað „rannsóknarmiðaðs starfs“ í hjúkrun og að við eigum að gefa upp á bátinn alla óra okkar um yfirburði svokallaðra vísindalegra rannsókna (Flaming, 2001). Þótt Carr sjálfur sé ekki eins stóryrtur þá ber hann lítinn hug til vísindalegra kenninga og aðferða: „hugtök á borð við ,kenningu’, ,beitingu kenningar’ og ,aðferð’ eru utangátta við hagnýta hugsun og eiga því engan tilverurétt í heimspeki sem snýst um vöxt og viðgang slíkrar hugsun- ar“ (2004, bls. 62). Carr áréttar að kennslustarfið snúist ekki um beitingu einhverra sértækra menntunarkenninga, óháðra tíma og stað, né heldur sé réttnefnd menntun- arkenning hagnýt kenning sem þiggi fræðilegt gildi sitt frá æðri kenningakerfum í heimspeki, félagsvísindum eða öðrum fræðasviðum (1995, bls. 35–38). Óvinirnir eru hér sem fyrr tæknileg skynsemi og afleidd áætlanagerð, soðin saman úr ójarð- bundnum, sértækum kenningum. Útbyrðis ásamt slíkum kenningum fara hugsjónir upplýsingarinnar um skynsemi, hlutlægni og sannleika, ekki hvað síst hugmyndin um að hægt sé að nota hlutlæga þekkingu sem tæki til skýringa á fyrirbærum og vandamálum í menntun: „Það eru engin ,fyrirbæri í menntun’ nema störf þeirra sem koma að menntuninni, engin ,vandamál í menntun’ nema þau sem skapast á þeim starfsvettvangi“ (1995, bls. 37; sjá einnig Carr og Kemmis, 1986, bls. 144). E R K E N N S L A P R A X I S ? 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.