Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 44

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 44
leikar þeirra á að takast á við „erfið viðfangefni“ hafa breyst; einkum hafa margir öðlast aukna trú á að ráða við viðfangsefni þar sem reynir á eigin persónu, þ.e. „að takast á við agavandamál“ og „vera ákveðinn í samskiptum við bekkinn“ (sjá töflu 1). Hvað varðar spurninguna um hvers eðlis breytingar á starfshæfni nemanna eru bendir margt til að þær séu af mjög persónulegum toga (sbr. mynd 1). Samt sem áður gefa frásagnirnar vísbendingu um að nemarnir læri fagmál kennara – fari að tala eins og kennarar. Slík hugtakanotkun er hluti af orðræðu fagsins og er líka tæki til vits- munalegrar aðlögunar að starfinu og þeirri menningu sem því tengist samkvæmt Vygotsky (1989); þeir læra smátt og smátt orðaforðann og öðlast hæfni til að hugsa um starfið á fagmannlegan hátt. Átök á þroskasvæði þeirra (Vygotsky, 1978) – þar sem þeir hafa notið stuðnings frá kennurum, námskeiðum og námsefni – hafa leitt til aukinnar hæfni og jafnframt breytt forsendum þeirra til frekari náms. Nemarnir virðast vera nokkuð ánægðir með þann stuðning sem þeir hafa fengið við að efla afmarkaðar hliðar eigin starfshæfni. Þeir telja sig helst þurfa meiri stuðn- ing við að byggja upp þekkingu á námsgreinum grunnskóla og hagnýta þekkingu á aðferðum (sjá töflu 1). Ekki er þar með sagt að þeir vilji kynnast fleiri kennsluaðferð- um sem hafa reynst kennurum vel; hugsanlegt er að þeir séu að óska eftir stuðningi við að tengja slíka þekkingu við eigin persónu. Þrátt fyrir þetta virðast nemarnir hafa jákvæð viðhorf til faglegrar þekkingar. Aukin trú á eigin getu til að ráða við erfið við- fangsefni kennara tengist ekki síður faglegri þekkingu en þekkingu á hagnýtum að- ferðum. Tvennt vekur athygli þegar niðurstöður eru skoðaðar; í fyrsta lagi þýðing vett- vangsnámsins og í öðru lagi vægi persónulegrar hliðar starfshæfninnar. Glíman við eigin persónu, „að vera“, virðist vera kjarninn í þeirri starfshæfni sem þátttakendur rannsóknarinnar byggja upp á námsárunum, sem bendir til þess að þeir þroskakostir sem nemarnir nýta sér séu af mjög persónulegum toga. Þau viðfangsefni sem nem- arnir eru uppteknir af og þurfa helst stuðning annarra við, snúast um spurningar eins og „hvernig vil ég vera sem kennari“ og „ræð ég við þetta?“ og þar að auki um áhuga á starfinu. Hef ég áhuga – eða hef ég ekki áhuga? Áhugi á starfinu kveikir áhuga á að læra meira. Ljóst er af niðurstöðum að mikið reynir á persónulega og innri hlið starfs- hæfninnar (sjá mynd 1) og þær styrkja fyrri ályktanir um að persónulegur styrkur sé rauður þráður í þeirri starfshæfni sem kennaranemar byggja upp á námsárunum (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2004). Það „að vera“ tengist öðrum hliðum starfshæfninnar. Innihald ígrundunar virðist snúast meira um eigin persónu en fagleg sjónarhorn. Persónulegt öryggi skilar sér beint í samskipti við nemendur og eykur sjálfstraust kennaranemans þegar staðið er frammi fyrir erfiðum viðfangsefnum kennarastarfs- ins – þrátt fyrir að slíkt sjálfstraust virðist vera afstætt og afar brothætt. Persónuleg samskipti við nemendur og viðtökukennara í vettvangsnámi og við kennara Kenn- araháskólans, móta áhuga nemanna á að þekkja og vita meira sem bendir til þess að félagslegir þættir vegi þungt í þeim breytingum sem verða á starfshæfni nemanna. Erlendar rannsóknir benda til þess að þessar niðurstöður um vægi hins persónu- lega séu ekki bundnar íslenskum aðstæðum. Til dæmis hafa danskar rannsóknir sýnt að persónulegir eiginleikar og styrkur vegi þyngra í starfi kennarans en áður var talið (Fibæk Laursen, 2004), og í endurskoðun á kennarmenntun í Finnlandi er lögð H V E R N I G S T Y Ð U R K E N N A R A H Á S K Ó L I Í S L A N D S V I Ð S T A R F S H Æ F N I K E N N A R A N E M A ? 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.