Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 58

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 58
manna- og deildarfundum og skipulags- og námskeiðsdögum leikskólans. Hins vegar skýrsla um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum, ársáætlun, fræðslu- hefti, dagbækur hópstjóra um vinnustundir með börnunum og handbók, auk skóla- námskrár leikskólans. Rannsóknarferlið, athugasemdir, vangaveltur og upplifanir voru skráðar í dagbók og síðan notaðar við úrvinnslu gagnanna. Dagbók getur reynst dýrmæt auðlind við að mynda samhengi í rannsóknina og minna á einstök atriði um gagnaöflun og vett- vangsathugun (Blaxter, Hughes og Tight, 2000). Í greiningu gagna felst að sundurliða gögnin og tengja einstök atriði við flokka sem rannsakandi skilgreinir (Hitchcock og Hughes, 1999). Við greiningu gagnanna voru flokkuð og skilgreind hugtök og þemu sem fram komu og tengjast rannsóknar- spurningum og þeim efnisatriðum sem lögð voru til grundvallar í viðtölum við starfsmenn. Það sem fram kom í rýnihópum og einstaklingsviðtölum var flokkað, rýnt var í hvert viðtal og innihald þess flokkað eftir efnisatriðum. Hugtök og þemu í öllum við- tölunum voru borin saman og síðan flokkuð undir hverja rannsóknarspurningu. Skráð gögn leikskólans voru skoðuð í ljósi lýsinga starfsmanna á þýðingu þeirra og því notagildi sem fram kemur í viðtölunum. Vettvangsathuganir rannsakanda voru síðan bornar saman við skráðu gögnin og túlkun starfsmanna á þeim. Atriðin sem fram komu voru felld saman í heild sem gefur lýsingu á einkennum og áhrifaþáttum námskrárgerðar í einum íslenskum leikskóla. NIÐURSTÖÐUR – UMRÆÐUR Hér á eftir verður fjallað um niðurstöður rannsóknarinnar. Gerð er grein fyrir niður- stöðum hverrar rannsóknarspurningar og þær speglaðar í fræðilegu samhengi. Hvaða merkingu leggur starfsfólk leikskóla í hugtakið skólanámskrá? Þegar fyrstu viðbrögð starfsmanna leikskólans gagnvart hugtakinu skólanámskrá eru skoðuð er óöryggi áberandi. Ástæður þess má hugsanlega rekja til nokkurra þátta. Fyrstu hugmyndir þeirra um hugtakið skólanámskrá tengjast námskrám í grunn- og framhaldsskólum sem þeim virðast við fyrstu sýn vera viðamiklar og framandi fyrir leikskólastarf. Uppeldisstarf og starfshættir sem tíðkast í leikskólum fannst þeim ekki tilheyra skólanámskrá því hugmynd þeirra um námskrá var tengd skólamiðuðum verkefnum eða námsfögum. Einnig má ætla að óöryggið hafi stafað af ákveðinni óvissu því að starfsmenn töldu sig þurfa að búa til eitthvað nýtt en voru ekki vissir um hvað það væri eða í hverju það fælist. Selma leikskólakennari sagði t.d.: Ég hélt alltaf að þetta væri eitthvað sem þyrfti að byrja frá grunni, af því að ég skildi ekki þetta orð, skólanámskrá, svo líka af því að þetta var skóla… þá fannst mér þetta eitthvað… ekki leikskóla heldur skóla. Þ Ö G U L Þ E K K I N G F Æ R M Á L – S K Ó L A N Á M S K R Á R G E R Ð Í L E I K S K Ó L A 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.