Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 62

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 62
Það hefur líka hver sinn persónuleika, þannig að ég er kannski að vinna að því sama og sú við hliðina á mér en það getur verið munur á okkur… við höfum ákveðin ramma en við höfum ákveðið svigrúm og það finnst mér líka af hinu góða. Ætla má að stór liður í virkni skólanámskrár leikskólans í dag liggi í þeirri fyrir- hyggju starfsmanna að taka saman og skrá á markvissan hátt starfsemi leikskólans í handbók. Með því fékk hluti af innihaldi hennar að gerjast í starfi leikskólans áður en hún leit dagsins ljós í formi skólanámskrár. Skýr uppeldisstefna leikskólans og skráðar leiðir að henni og vinnugögn halda utan um og samræma vinnubrögð starfs- manna í leikskólastarfinu. Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson (1998) benda á að skóli sem lærir beini orku sinni að því að nýta atgervi, þekkingu, reynslu og vinnu- lag, sem hver stofnun býr yfir, til að breyta og bæta. Hann nýti jafnframt þætti í um- hverfinu sér til framdráttar. Fram kemur að hinni eiginlegu skólanámskrárgerð er ekki lokið og vinna stendur yfir og er fyrirhuguð áfram við að skýra betur hugtök og útfæra leiðir námssviða sem tengjast skólanámskránni. Starfsmenn eru ánægðir með þá vinnu og nýir starfsmenn líta á það sem tækifæri til að hafa áhrif á starf leikskólans. Er því líklegt að með því móti nái námskráin að festast enn betur í sessi í leikskólastarfinu. Owens (2001) segir að hlutdeild stuðli að meiri ábyrgð hjá fólki gagnvart árangri stofnana. Með því að vera hluti af markmiðssetningu og ákvörðunum hópsins finna einstaklingar hags- muni í því að vinnan gangi vel. Slíkt örvi hópavinnu sem er einkenni árangursríkra stofnana. Annar stór þáttur í að virkja skólanámskrá leikskólans er að innleiða og þróa mat. Starfsmenn gera reglulega sjálfsmat sem á að segja til um hvort unnið er að þeim verkþáttum sem ætlast er til. Starfsmönnum er umhugað um að fá viðhorf foreldra og sýn þeirra á starfið og leggja því fyrir viðhorfakannanir reglulega. Matið segja starfsmenn að skerpi á starfinu og sýni þeim fram á hvort árangur hefur náðst. Skóla- námskrána sjálfa ætlar leikskólastjóri að meta sérstaklega til að vita hvort starfsmenn eru meðvitaðir um hana í starfi sínu. En hafa þarf í huga, eins og Steinunn H. Lárus- dóttir (2003) bendir á, að tryggja verður á öllum stigum að matið einangrist ekki innan skólans. Tengja þarf umbætur á grundvelli mats við annað umbótastarf í skólanum svo sem endurmenntun starfsmanna, þróunarverkefni sem unnið er og fella matsferlið að annarri áætlanagerð til lengri og skemmri tíma. Lögð er áhersla á að koma nýjum starfsmönnum vel inn í starf leikskólans. Mót- tökuáætlun fyrir nýja starfsmenn er til í leikskólanum. Þeir fá regluleg leiðbeininga- viðtöl og gefst tími til að lesa námskrá leikskólans og handbók. Nýir starfsmenn nefna að þeir læri vinnubrögðin með því að fylgjast með reyndari starfsmönnum og segjast jafnframt fá aðstoð og leiðbeiningu frá þeim við að vinna samkvæmt námskránni. Kristjana þroskaþjálfi sagði: „Það er mjög mikið jafnvægi hérna, það eru allir boðnir og búnir að hjálpa manni. Ég veit ekki hvaða nafn ég á að nota, en það er mjög mikil jákvæðni, ekkert pukur og engir að rotta sig saman.“ Starfsmenn eru meðvitaðir um ábyrgð sína sem fyrirmyndir í starfi fyrir nýja starfsmenn við að tileinka sér skólanámskrána og vinnubrögð í leikskólanum. Fullan Þ Ö G U L Þ E K K I N G F Æ R M Á L – S K Ó L A N Á M S K R Á R G E R Ð Í L E I K S K Ó L A 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.