Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 65

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 65
Þegar kemur að veikleikum við gerð og framkvæmd skólanámskrárinnar var það óljós hugmynd um hugtakið skólanámskrá og óöryggi um að þurfa að taka eitthvað nýtt og óþekkt inn í leikskólastarfið sem varð til þess að starfsmenn veigruðu sér við að hefja gerð hennar. Skilgreining á hugtakinu, það að skólanámskráin væri þeirra eigið starf í leikskólanum, virkaði óljóst. Mikill tími að mati starfsmanna fór í að skil- greina, skýra og samræma merkingu hugtaka. Þeir áttu einnig í erfiðleikum með að koma námskránni í skriflegt form og læsilegt þar sem þeir töldu framsetningu efnis til veikleika sinna. Guðrún Geirsdóttir (1997) bendir á að skólanámskrárgerð byggist á því að kennar- ar og stjórnendur kunni talsvert fyrir sér í námskrárgerð og í grunnhugtökum innan námskrárfræða. Í rannsókninni kemur fram að starfsmenn töldu sig misvel undir það búna að takast á við gerð skólanámskrár. Leikskólastjórinn telur sig hafa verið illa undir hana búinn en telur að starfstengd námskeið, sem hann hefur sótt í gegnum árin, hafi nýst sér betur við námskrárgerðina heldur en grunnnámið í Fósturskólan- um. Starfsmenn telja að sú aðstoð sem leikskólanum stóð til boða við námskrárgerðina hafi verið nægileg en leikskólastjóri bendir jafnframt á að hann hafi ekki alltaf haft hugmyndaflug eða hugmyndir um hvað ætti að biðja um. En hann óskar nú eftir fræðslu fyrir leikskólann við þá vinnu sem stendur yfir og framundan er við að út- færa einstaka þætti skólanámskrárinnar. Evans (2001) segir að leiðsögn við umbætur þurfi að vera samfelld og stöðugt í gangi, ekki bara í upphafi heldur áfram á meðan á umbótum stendur. Fram kemur að leikskólastjórinn hafi viljað hafa meiri tíma og fjármagn fyrir hópa- vinnu meðal starfsmanna um innihald skólanámskrárinnar áður en hún kom út. Einnig kemur fram að starfsmannaskipti höfðu áhrif við gerð námskrárinnar, en fast- ur kjarni starfsmanna stóð undir því álagi og hélt námskrárgerðinni gangandi með staðfestu sinni. Tíð mannaskipti og veikindi á meðal starfsmanna skapa einnig álag við framkvæmd skólanámskrárinnar sem veldur því að erfitt er að halda skipulagi og þar með trúnaði við innihald námskrárinnar. Við framkvæmd námskrárinnar í daglegu starfi eru starfsmenn meðvitaðir um hlutverk hennar en leikskólastjórinn telur að helsta hættan sé sú að starfsmenn hætti að tengja sig við hana og sjái ekki lengur samhengið á milli hennar og starfsins í leik- skólanum. Fram kemur hjá nýjum starfsmanni að gallinn við að koma inn í rótgróna menningu, eins og er í leikskólanum, sé að erfitt getur verið að hafa áhrif og ná fram breytingum. Hætta er einnig á að „þetta hefur nú alltaf verið svona“ – viðhorfið verði ríkjandi eins og kemur fram hjá öðrum nýjum starfsmanni. Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson (1998) benda á að flestir, sem hafa starfað um lengri eða skemmri tíma í hópum, þekki þá tilfinningu að fylgja skoðunum hópsins og láta berast með straumnum. Þeir telja að veruleg hætta sé á múgsefjun hjá mörgum kennurum, þ.e. þeir hætti að líta gagnrýnið á það sem þeir eru að gera og starfi bara eins og þeir hafa alltaf gert. Eins og áður hefur komið fram eru starfsmenn óöruggir með hugtök sem tengjast námssviðum skólanámskrárinnar og misjafnlega meðvitaðir um hugmyndafræði Johns Deweys. Í þeirri umræðu, sem stendur yfir og framundan er í leikskólanum um I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.