Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 66

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 66
innihald skólanámskrárinnar, væri ráðlegt fyrir starfsmenn að taka hugmyndafræði Johns Deweys, sem telst til kennslufræði, og viðurkenndar þroskakenningar til sér- stakrar umræðu og tengja betur inn í starfið. Það gæti gert annars gott leikskólastarf markvissara og enn betra. Hvað má læra af námskrárgerð leikskólans? Þegar litið er á niðurstöður koma í ljós atriði sem segja má að hafi ráðið úrslitum um hvernig til tókst við gerð skólanámskrár leikskólans. Hér verða nokkur þeirra til- greind og þess vænst að aðrir sem standa í sömu sporum geti nýtt sér þau. • Sameiginleg framtíðarsýn starfsmanna um hugmyndafræði og áherslur leik- skólans lagði grunninn að inntaki skólanámskrárinnar. Þróunarverkefnið sem unnið var í leikskólanum festi áherslur þeirra í sessi. • Markviss skráning á vinnuaðferðum í handbók leikskólans og gerð vinnu- gagna leiðbeina starfsmönnum og veita þeim öryggi í daglegu starfi. • Með tilkomu skólanámskrár eru áhersluþættir í starfinu skýrari. Gerð skóla- námskrárinnar er ekki endanleg og einstakir þættir hennar eru útfærðir og skráðir í handbók leikskólans. • Mat á starfi leikskólans gaf því skýrari merkingu og starfsmenn sjá með því árangur. Mat er liður í þróun skólanámskrárinnar og tæki til að bæta allt starf leikskólans. Viðhorfakannanir eru gerðar til að tryggja áhrif foreldra á starfið. • Lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og samstarf allra starfsstétta innan leik- skólans. Uppbyggileg gagnrýni og opin skoðanaskipti stuðla að trausti innan starfsmannahópsins. • Formlegir fundir eru nýttir sem vettvangur fyrir umræður og skipulag leik- skólastarfsins. Allir starfsmenn eru þátttakendur í umræðum og ákvörðunum sem snúa að leikskólastarfinu. • Stjórnunarhættir leikskólastjórans stuðla að virkri þátttöku starfsmanna, starfsánægju og samábyrgð. Hann setur skýran starfsramma, hvetur, leið- beinir og er sjálfur fyrirmynd í starfi. • Markviss aðlögun nýrra starfsmanna og skipulögð starfsþróun eru mikilvæg- ir liðir í að virkja og þróa skólanámskrána. Starfsmenn miðla til samstarfs- manna innihaldi námskeiða, sem þeir sækja, og haldið er utan um námskeiðs- gögn. • Þroska- og kennslufræðikenningar þarf að taka til umræðu við þróun skóla- námskrárinnar til að gera uppeldisstarfið markvissara. NIÐURLAG Þegar litið er á niðurstöður má sjá að viðhorf starfsmanna til skólanámskrár er já- kvætt og starfsmenn hafa við gerð hennar endurskipulagt starf sitt í leikskólanum og markað sér sérstöðu sem þeir sameinast um. Hafa verður þó í huga að þar sem rann- sóknin er gerð eftir að skólanámskráin kom út er trúlegt að fennt hafi í einhver spor Þ Ö G U L Þ E K K I N G F Æ R M Á L – S K Ó L A N Á M S K R Á R G E R Ð Í L E I K S K Ó L A 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.