Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 108

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 108
viðkomandi grunnskóla með spurningalistunum og byrjunarviðtölum, auk annarra upplýsinga sem fyrir liggja. Einnig eru höfð til hliðsjónar hliðstæð gögn sem aflað hefur verið frá öðrum grunnskólum í verkefninu. Fjallað er um sex temu eða málefni sem talin eru mikilvæg í starfsemi skóla og rætt er við fulltrúa úr öllum sex starfenda- hópum grunnskólans eins og áður kom fram. Auk þeirra þriggja álitaefna sem fjallað er um í niðurstöðum hér á eftir var í lokaviðtalinu fjallað um þrjú önnur temu: Upp- eldi og fræðslu, samskipti foreldra og kennara; grunnskólann sem miðstöð félags- starfs og mennta og síðasta temað er starfsskilyrði, framtíðarsýn og skólabragur. Starfendur úr öllum hópunum bregðast við sömu temum. Umræðuefnin og sú aðferð að ræða þau við alla þá sem koma að störfum í grunnskólanum eða eiga þar mikil- vægra hagsmuna að gæta er kjarnaatriði í aðferð og gefur ýmsa möguleika til skoð- unar og greiningar á starfsháttum skóla. NIÐURSTÖÐUR Í þessum kafla er greint frá niðurstöðum úr lokaviðtölum og spurningalistum. Ekki er unnt að gera öllum temunum skil og er umfjöllunin því takmörkuð við þrjú temu af þeim sex sem könnunin náði til. Í hverju tema er fjallað um viðhorf hvers starf- endahóps fyrir sig. Í umfjöllun um viðhorf nemenda eru niðurstöður úr viðtölum og spurningalistum felldar saman en umfjöllun um viðhorf annarra starfendahópa er skipt í tvo undirkafla þar sem fyrst er greint frá niðurstöðum úr viðtölum og því næst frá niðurstöðum úr spurningalistum. Tema 1: Mismunandi námsárangur einstakra nemenda Í þessu tema voru viðmælendur beðnir að segja skoðun sína á því hvað réði mestu um það að nemendur ná mismunandi árangri í skóla. Sérstaklega voru tilgreind fjögur atriði sem þeir voru beðnir að forgangsraða; þ.e. hæfni kennarans, hæfileikar nemandans og námsáhugi, félagslegir þættir sem snerta hag nemandans og loks grunnskólinn sem kennslustofnun og samfélag. Svör nemenda Í viðtölum setja nemendur í þéttbýlisskólanum áhuga og hæfni kennara í fyrsta og annað sæti sem meginástæðu fyrir góðum árangri einstakra nemenda, í sjávarþorp- inu segja nemendur að áhugi nemandans ráði mestu og næstmestu ráði kennarinn og kennslan. Í sveitaskólanum telja nemendur að áhugi og skilningur á námsefninu ráði mestu og sá áhugi sé mikið undir kennaranum kominn. Svör nemenda við spurningakönnun virðast gefa svipaða mynd. Þar gátu þeir valið tvær skýringar á því að sumir grunnskólanemendur fá hærri einkunnir en aðrir. Áhugi á námi er sú skýring sem oftast er valin eða í 36% tilfella, í fjórðungi tilfella er vísað til iðni við heimanám og miklir hæfileikar til náms eru einnig valdir í fjórðungi tilfella. Athygli vekur að aðeins í 7% tilfella er merkt við góða kennara sem líklega skýringu sem er jafn oft og merkt er við að einhver heima hjálpi við heimanámið. G R U N N S K Ó L A R Í Ó L Í K U M B Y G G Ð A R L Ö G U M 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.