Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 110

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 110
voru þættir tengdir ónógri aðstoð foreldra, litlum áhuga foreldra á góðum námsár- angri og erfiðum aðstæðum heima fyrir sem röðuðu sér í næstu sætin. Þættir sem skólarnir hafa mest um að segja, þ.e. kennslan og efni kennslubóka, voru ekki taldir skipta miklu máli hvað varðar námsárangur. Sem næst líklegustu skýringuna voru það sömu þættir, en í ólíkri röð, sem skipuðust í efstu sætin hjá starfsfólkinu. Þessar niðurstöður hafa í meginatriðum samhljóm við þau viðhorf sem komu fram í viðtöl- um við kennara, starfsmenn og stjórnendur skólanna. Tafla 1 – Skýringar starfsfólks og foreldra á lélegum námsárangri nemenda. Líklegasta skýring Næst líklegasta % % Starfsmenn Foreldrar Starfsmenn Foreldrar Nemandi hefur ekki næga námshæfileika 25 16 15 10 Foreldrar veita ónóga aðstoð 18 14 18 23 Foreldrar hafa lítinn áhuga á góðum námsár. 17 7 16 10 Erfiðar aðstæður heima fyrir hindra námsárangur 16 18 21 12 Kennsla er léleg 8 10 14 16 Kennslan leiðinleg 8 21 13 16 Efni kennslubóka er úrelt 4 5 4 10 Aðrar skýringar 3 10 0 3 Foreldrar völdu aftur á móti oftast leiðinlega kennslu sem líklegustu skýringu á léleg- um námsárangri og þar á eftir erfiðar aðstæður heima fyrir og litla námshæfileika (sjá töflu 1). Ónóg aðstoð foreldra var oftast valin sem næst líklegasta skýringin. Ef svör foreldra eru borin saman við svör starfsfólks þá virðast foreldrar hafa meiri trú en starfsmenn á því að kennslan skipti máli en minni trú á að námshæfileikar ráði úr- slitum. Tema 2: Félagsmótun – Hegðun og framkoma nemenda Meginspurning til viðmælenda í þessu tema var hvort ókyrrð nemenda, einelti og jafnvel ofbeldi væri vaxandi í íslenskum skólum. Og ef svo væri hverjar þeir teldu ástæður þess eða skýringar. Til að örva umræðuna og afmarka efnið voru eins og endranær nefndar niðurstöður úr nokkrum spurningum viðhorfakönnunar sem beinlínis snerta þetta álitaefni. Svör nemenda Í þéttbýlisskólanum gera nemendur ekki mikið úr neikvæðri hegðun en segja að of- beldi sé að því leyti harðskeyttara nú en áður að níðst sé á liggjandi andstæðingi. Í G R U N N S K Ó L A R Í Ó L Í K U M B Y G G Ð A R L Ö G U M 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.