Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 119

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 119
LOKAORÐ GÓB-verkefnið var í upphafi – og lengst af síðan – einyrkjaverk og ber þess ýmis merki í aðferð og verklagi, sbr. að ekki tókst að útfæra veigamikla þætti um starfsskil- yrði grunnskóla og félagslegan bakgrunn starfendahópa á vettvangi. Uppistöður verksins og vinnugögn eru því enn í mótun. Af þessum sökum má vel lýsa verk- efninu sem vettvangskönnun með aðleiðsluaðferð til undirbúnings afmarkaðri og markvissari rannsóknum eða til að kanna skólastarf; t.d. í tengslum við skólamat af einhverju tagi eða til leiðsagnar við þróunarstörf í skólum. Í þessu samhengi skal tekið fram að ekkert er því til fyrirstöðu að endurnýja spurningar eða breyta þeim í viðhorfakönnuninni og velja þá einnig önnur temaefni í stað þeirra sem hér er að finna og betur þættu samsvara nýjum tíma og öðrum aðstæðum. Jafnvel má halda því fram að slík vinnubrögð séu beinlínis innbyggð í þá hugmynd og aðferðafræði sem liggur verkefninu til grundvallar. Því er heldur ekki að leyna að verkefnið er flókið í framkvæmd því að það beinist sérstaklega að þeim þáttum í uppeldi, fræðslu og menntun sem erfiðast er að lýsa og greina, þ.e. hinum persónulegu og félagslegu áhrifaöflum, og hvernig megi virkja þá krafta til umbóta í skólastarfi. Þess vegna væri freistandi að láta reyna á til þrautar hvaða möguleikar felast í þeirri hugmynd sem hér er kynnt og þá með skipulegri og markvissari hætti. HEIMILDASKRÁ Bell, J. og Harrison, B.T. (Ritstj.) (1995). Vision and values in managing education. London: David Fulton. Bruner, J.S. (1960). Process of education. Cambridge: Harvard University Press. Bruner, J.S. (1974). Beyond the information given: Studies in the psychology of knowing. London: Allen & Unwin. Carron, G. og Chau, T.N. (1996). The quality of primary schools in different delvelopmental context. París: UNESCO Publishing IIEP. Cooper, P. og McIntyre, D. (1996). Effective teaching and learning: Teachers’ and students’ perspectives. Buckingham: Open University Press. Dalin, P. og Rolf, H. (1993). Changing the school culture. London: Cassell. Demaine, J. (Ritstj.) (2001). Sociology of education today. Basingstoke: Palgrave. Dewey, J. (2000a). Hugsun og menntun (Gunnar Ragnarsson þýddi). Reykjavík: Rann- sóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Dewey, J. (2000b). Reynsla og menntun (Gunnar Ragnarsson þýddi). Reykjavík: Rann- sóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Duffield, J., Allan, J., Turner, E. og Morris, B. (2000). Pupils’ voices on achievement: an alternative to the standards agenda. Cambridge Journal of Education, 30(2), 263–275. Evans, R. (2001). The human side of school change: Reform, resistance and the real-life problems of innovation. San Francisco: Jossey-Bass. Flutter, J. og Rudduck, J. (2004). Consulting pupils: What’s in it for schools. London: RoutledgeFalmer. J Ó N A S P Á L S S O N , A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R O G Ó L A F U R H . J Ó H A N N S S O N 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.