Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 120

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 120
Fullan, M. (2001). The new meaning of educational change (3. útg.). New York: Teachers College Press. Fullan, M. (2003). Change forces with a vengeance. San Francisco: Jossey-Bass. Fullan, M. (2005). Leadership and sustainability: System thinkers in action. Thousand Oaks: Corwin Press. Inga Bára Þórðardóttir (2000). Student achievement and the national examinations in Vestfirðir, Iceland. Óbirt doktorsritgerð, Pennsylvania State University. Jónas Pálsson(1978a). Borgaraskóli – alþýðuskóli. Drög að menntastefnu. Nokkrir minnispunktar. Smárit Kennaraháskóla Íslands og Iðunnar 2. Reykjavík: Iðunn. Jónas Pálsson (1978b). Drepið á nokkrar hugmyndir J.S. Bruners um nám og kennslu. Lífsstarf og kenning. Smárit Kennaraháskóla Íslands og Iðunnar 1. Reykjavík: Iðunn. Jónas Pálsson (2002). Draumar og veruleiki á jaðrinum. Í Jóhanna Einarsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir (Ritstj.), Skóli í deiglu: Frásagnir úr Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Íslands í tíð Jónasar Pálssonar skólastjóra (bls. 11–36). Reykjavík: Rann- sóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Rudduck, J., Caplain R. og Wallace, G. (1996). School improvement: What can pupils tell us? London: David Fulton. Rudduck, J. og Flutter, J. (2004). How to improve your school: Giving pupils a voice. London: Continuum. Wolfgang Edelstein (1985). Kennarar ættu að móta skólastefnuna. Ný menntamál, 3(4), 6–10. ÞAKKIR Margir einstaklingar, skólar og stofnanir, hafa undanfarin 5–8 ár með ýmsum hætti stuðlað að mótun og framgangi GÓB-verkefnisins og fyrir allan þann mikilvæga stuðning er hér með þakkað. Rannís veitti árið 1998 styrk til verksins að fjárhæð kr. 400 þúsund. Viðkomandi grunnskólar eða sveitarstjórnir greiddu hverju sinni kostnað við fjölföldun spurningalista og innslátt gagna. En mestu varðar þó velvilji og hjálpsemi skólastjóra, svo og skólayfirvalda, í grunnskólum, alls níu skólum, í þeim þremur umferðum sem verkefnið, verkgögn og aðferð, hefur verið reynt á vett- vangi. Sama gildir og ekki síður um alla þá einstaklinga úr starfendahópunum sem tóku þátt í viðtölum eða svöruðu spurningum í viðhorfskönnunum. Öllu þessu fólki eru hér með færðar innilegar þakkir. Án þeirra þátttöku hefðu engin gögn eða niður- stöður orðið til. Dr. Ingu Báru Þórðardóttur sálfræðingi er þakkað fyrir góðfúslegt leyfi til að nota að vild spurningar sem hún hafði samið og lagt fyrir unglinga í sam- bandi við doktorsverkefni sitt (Inga Bára Þórðardóttir, 2000). Trausta Þorsteinssyni, forstöðumanni skólaþróunarsviðs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, eru færð- ar þakkir fyrir margvíslegan stuðning frá upphafi við hugmyndina að GÓB-verkefn- inu og þá sérstaklega aðstoðina haustið 2003 þegar það var reynt í grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu. Að lokum fær dr. Allyson Macdonald, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans, þakkir fyrir áhuga sem hún G R U N N S K Ó L A R Í Ó L Í K U M B Y G G Ð A R L Ö G U M 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.