Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 3
Börnin, sem deyja ung. Erindi flutt í Nýja Bíó barnadaginn 1921. Eftir prófcssor liarald riíclsson. Bandalag kvenna hefir valið að gera aumardaginn fyrsta að barnadegi. Það val stafar sjálfsagt af því, að konurnar trúa á sumarið, og fyrir því vilja þær reyna að bæta hag einhverra bágstaddra barna í framtíðinni. Þegar eg lofaði að flytja hér erindi, þótti mér hlýða að láta það snúast um börnin að einhverju leyti, og eg vildi jafnframt, að það gæti verið í ætt við sumartrú móðurhjartans. Fyrir því hefl eg valið að tala um börn- in, sem deyja ung. Móðurhjartanu stendur áreiðanlega ekki á sama um, hvernig um þau fer. Barnslífið hefir eigi ávalt verið mikils metið hér á landi. I fornsögum vorum er sumstaðar talað um útburð barna. Hann var alþektur meðal germanskra þjóða. I Gunnlaugssögu ormstungu segir svo: »Þat var þá sið- vandi nakkvarr, er land var alt alheiðit, at þeir menn, er félítlir váru, en stóð úmegð mjök til handa, létu út bera börn sin, ok þótti þó illa gört ávalt*. Þér munið, að annar eins höfðingi og Þorsteinn Egils- son á Borg lagði svo fyrir eitt sinn, áður en hann reið til þings, að út skyldi bera barn það, er kona hans var komin að því að fæða, ef það yrði meybarn. Kænska og ást móðurinnar barg barninu, Það barn var Helga fagra. Jafnvel á slíkum manni hefir barnaútburðurinn ekki verið talinn blettur. Og svo var siðurinn almennur, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.