Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 51
MORGUNN 171 sama og hann gerði, er posíularnir voru færðir til dóms hins mikla ráðs í Jerúsalem forðum. Hann sagði: »Isra- elsmenn, athugið vel, hvað þér gerið við þessa menn. Hættið við þá og látið þá vera, því ef þetta áform eða fyrirtæki er af mönnum, fellur það sjálfkrafa, en sé það frá guði, þá megnið þér ekki að yfirbuga þá. Ekki má yður það henda, að þér jafnvel berjist gegn guði«. Verum glaðir að hittast á samleið til sömu húsa, víðs vegar að komnir. Þegar 2 hafa náð sötnu hugsjónarfram- kvæmd, verður fagnafundur, þó að aðferðirnar hafi ekki verið að öllu hinar sömu. . . . Ný tcgund sannana. Þess er getið á öðrum stað hér í heftinu, að Sir Arthur Conan Doyle hafi í einu af erindum þeim, sem hann flutti í London eftir heimkomu sína frá Ástralíu, minst á þá ráðkænsku, sera komi fram hjá framliðnum mönnum, þegar þeir séu að finna ráð við rengingum manna hér á jörðunni. Hann er eklti eini maðurinn, sem um það talar. Sannast að segja hyggjum vór, að fæstir menn, sem kynna sér það mál vandlega, geti hjá því komiat að láta sér finnast sú snild þeirra dásamleg. En hinu má ekki gleyma, að til þess að hún geti notið sín að fullu þarf mikinn miðilskraft. Á síðustu áratugum hefir bersýnilega verið lögð mikil stund á það frá öðrum heimi að svara mótbárum vísinda- manna gegn þeirri sannfæring, að framliðnir menn séu að gera vart við sig — færa vísindamönnunum heim sanninn um það, að tilgátur þeirra um það, að þau fyr- irbrigði, sem þeim þótti í raun og veru merkilegust, ættu •eingöngu jarðneskan uppruna. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.