Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 24
144 MORGUNN satt mál í þe8sum efnum. Eg skýt öruggur máli mínu til þess dómstóls. En látum svo heita i dag, að þetta sé aðeins trú — trú spíritista, guðspekinga og sumra sálarrannsókna- raanna. Þá spyr eg: Er hún ekki göfugri, fegurri, há- leitari og mannúðlegri en sú trú, að óskírð börn fari eilíflega illa, eina og sumar trúarjátningarnar halda fram, og að það sé jafnvel óhæfa að jarða þau í vígðum reit? Er ekki slík trú, sem eg hefi talið yður með þessu erindi, eitthvað í ætt við sumarið? Mér finst vera bjart yfir henni. Ef hún er sönn, þá er sumar fram undan oss öllum — litlu börnunum líka, sem deyja. Og eg þekki enga lífskoðun, sem viðheldur betur sumartrú móðurhjartans Því að hún fullyrðir, að trygð og elska brúi jafnvel dauðadjúpið. Eg mintist á Helgu fögru i upphafi erindisins — barnið, sem bera átti út Hún er ein af þeira persónum fortíðarinnar, sem allri þessari þjóð hefir þótt vænt um, kynslóð eftir kynslóð. Hvað er það i fari Helgu, sem hefir vakið þá ást? Ekki nein hreystiverk, er hún framdi. Ekki heldur nein snilli-yrði, er fleyg hafa orðið. Ekki eru það deilurnar og óvináttan, sem út af henni varð. Heldur trygðin til Gunnlaugs, sem náði út yfir dauðann. Hún gat aldrei gleymt honum, þó að hann væri dáinn. Þess vegna var það helzt gaman hennar í Hraundal, »at hon rekti skikkjuna Gunnlaugsnaut, ok horfði þar á löng- um« Og þegar hún fann dauðann nálægjast, sendi hún eftir skikkjunni. Á hana horfði hún, meðan hún var að deyja. Fyrir þvi kvaö Grímur þetta um hana: »Ættgeng er í Egils kyni órofa trygð við forna vini, vér höfum aldrei getað gleymt«. Það er hin sama »órofa trygð við forna vini«, sem eg held að auðkenni börnin, sem deyja ung. Þau geta aldrei gleymt þeim skyldmennum sínum, er þau skilja eftir hérnamegin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.