Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 74
194 MORGUNN frá höfði Evu, fyrir ofan það og hægra megin. Það er karlraannshöfuð, meðalstórt, laglegt og hlutföllin venjuleg. Höfuðið að ofan og ennið eru fullgerð. Ennið er breitt og hátt, hárið er stutt og þykt, brúnleitt eða svart. Fyrir neðan augabrúnirnar fara drættirnir að óakýrast. Höfuð- kúpan ein og ennið sjást greinilega. Höfuðið hverfur augnablik bak við tjaldið, birtist siðan aftur. En nú hylur slæða úr hvitu efni ófullkomna líkamning andlitsins. Eg rétti hendina út og strýk flngr- unum gegnum sveipað hárið og þukla á höfuðskelinni. . . Augnabliki síðar er alt horfið«. Líffærin, sem hafa náð likamningu, geta starfað, t. d. hefir vel gerð hönd starfshæfileika venjulegrar handar. Hendurnar hafa hvað eftir annað tekið á mér og fingurnir gripið í mig eins og af ásettu ráði. Markverðustu líkamningarnar, sem eg hefi séð, voru þær, sem komu hjá Evu í rannsóknarstofu minni þrjá mánuði samfleytt veturinn 1917—18. A tilraunafundum þessum, sem eg hélt ásamt frú Bisson, yfirumsjónarmanni læknamála hr Calmette, hr. Jules Courtier og hr. Le Cour, fengum við flokk af afarmerkilegum fyrirbrigðum. Við sáum, snertum og tókum myndir af höfðum og andlitum, sem gerð voru úr þessu efni. Myndirnar voru framleiddar að okkur ásjáandi, því að tjaldið var dregið frá að hálfu. Stundum voru þær búnar til úr bandi úr samföstu efni, sem streymdi frá miðlinum, stundum framleiddust þær smátt og smátt í þoku úr gufukendu efni, sem þézt hafði fyrir framan hana eða við hliðina á henni Þegar þær mynduðust úr samfasta efninu, þá mátti sjá meira eða minna augljósar leifar af frumbandinu, eftir að likamn- ingin var fuliger. Llkamningarnar, sem myndin er af aftast í þessari bók, eru eftirtektarverðir að ýmsu leyti 1. Allar höfðu þær lengd, breidd og þykt. Eg gat gengið úr skugga um það á tilraunafundum með sjóninni og stundum með snertingu. Auk þess er það augljÓBt,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.