Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 66
186 MOROUNN Lí^amninga-rannsóknir í París. Eftir Dr. Qustave Qeley. [Eftirfarandi kafli er tekinn úr bók, sem rituð var á frönsku á árunum 1915—1918. Bókin kom út á ensku á 8íða8tliðnu ári, með nafninu »From the Unconscious to the Conscious*; eftir ensku þýðingunni er þessi þýðing gerð, og að eins örlítið úr felt, sem ekki skiftir neinu, Höf. bókarinnar, Dr. Gustave Geley, er franskur vísindamaður, náttúrufræðingur og heimspekingur. Að miklu leyti er bókin uppfylling í eyðurnar í kenningu Darwins, og hún hefir vakið afarmikla athygli, og þeim orðum hefir verið um höfundinn farið, að eftir að þessi bók sé korain fram á sjónarsviðið, verði að telja hann ekki að eins einn af hinum miklu djúphyggjumönnum nú- tímans, heldur og einn af hinum miklu brautryðjendum. Miðillinn, sem Dr. Geley gerði tilraunir með um U/a ár, eins og tekið er fram I kafianum hér á eftir, er sama konan, sem prófessor Richet athugaði suðri í Algier, og Dr. Schrenck-Noteing síðar af frábærri nákvæmni, svo sem prófessor Ágúst H. Bjarnason skýrði frá í Andvara fyrir nokkurum árum. Dr. Geley sagði frá því á prenti, eftir að þessi bók hans kom út, að hann hefði gert yfir 100 trönskum vísindalega mentuðum mönnum, sem flestir , voru læknar, kost á aö athuga fyrirbrigðin, og að þeir hafi allir sannfærst um veruleik þeirra. Annars virðist svo, sem frásögn Dr. Geley ein ætti að taka af öll tví- mæli um það atriði, svo framarlega sem mannlegan vitn- isburð á yfirleitt að taka til greina. Þegar prófessor A. H. B. ritaði Andvaragrein sína, var hann — þrátt fyrir mjög svæsin eldri ummæli sín í gagnBtæða átt — ekki í neinum vafa um það, að fyrir- brigðin gerðust i raun og veru hjá þessum heimsfræga miðli, En eftir að bók Dr. Geleý kom út, hefir hann aftur breytt um skoðun og verið að ieitast .við að koma því inn hjá lesendum timarits síns, að hjá henni gerist ekki annað en svik. Vér gerum ráð fyrir, að hann hafi ekki Béð bókina, sem eftirfarandi kaíli er tekinn úr, og að hann muni láta það uppi, að hann hafi enn breytt skoðun sinni, þegar hann hefir kynt sér, hvað Dr. Geley
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.