Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 119
MORGUNN
239
hafa koeið ef vér hefðura mátt ráða, að þýðandinn hefði
valið einhverja yngri bók um þetta efni; þar er eannar-
lega um auðugan garð að gresja siðan 1H36.
Því fremur hefðum vér óskað þessa, sem snilli þýð-
andans er með afbrigðum. Þessi bók, sem hann hefir
valið, er frumrituð á þungu heimspekimáli Þjóðverja,
og er alls ekki neinna viðvaninga meðfæri. En hjá
þessum þýðanda verður alt auðvelt, og eins og ekkert
hafi verið fyrir þvi haft.
Aftan við bæklinginn er dálítil, fróðleg ritgjörð um
höíundinn eftir þýðandann. Og sömuleiðis heflr hann
ritað einkar hugnæmau formála fraraan við. Meginmál
þeBS formála endar á þeim línum sem hér fara á eftir.
Þær sýna, hvert hr. Jón Jacobson er að stefna með
lesendur sína:
»Mannlegt lif er enn svo ömurlegt og dapurt, að tilver-
una hérna megin mætti telja óþolandi, ef hún ætti að
vera sjálfri sér næg með dauðann einan að endimarki.
Þess vegna eru þær biminbornu systur, trú og von, gróð-
ursettar í mannlegum brjóstum
«En byggi heilög ást, heit trú og sterk von í hverju
hjarta, þá yrði geisli yfir hverri gröf«.
E. H. K.
T\ 1 \ijóðcifundur scílcirrannsóknarmannna
í Kciupmunnuhöfn.
Ritstjóra Morguns og nokkrum öðrum mönnum hér 1 b»num hefir
borist fundarboð þaö, er hér fer á eftir í þýðingu:
Ahuginn fyrir rannsókn á fyrirbrigðum þeim, sem
hin svonefnda sálarrannsókn nær yfir, hefir aukist mjöií
síðustu ár.