Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 59
MORGUNN 179 Charles Drayton Thomas, frá South Hill Lodge, Bromley í Kent. Hann var þá á nokkurum fundum hjá frú Leonard og fékk merkilegar sannanir fyrir framhaldi lífsins hinu- megin við dauðans djúp. Hann segir mér, að hann muni gefa út árangurinn af tilraunum sinum, áður en langt iíður, en hefir sýnt okkur það veglyndi, að leyfa okkur að taka allar þessar sérstöku bóka-sannanir, sem Bim átti þátt í, upp í okkar safn. Við lítum svo á, sem þær séu mikilvægar, meðfram vegna þess, að maður, sem var okkur ókunnur, fékk þær, og þó að i sumum sann- ana-skeytunum séu eitt eða tvö atriði, sem okkur hefir ekki tekist að hafa upp á, þá eru aðalatriðin i þeim öll- um frábærlega sannfærandi. »Fyrsta sönnunin í þesBum flokki er hugnæm fyrir það, að hún stendur í sambandi við draum, sem mig hafði dreymt. Eg veit það, að með þvi að segja þetta á eg það á hættu að missa samúð margra lesenda minna. Sumir menn þurfa ekki annað en heyra, að eitthvert mark sé tekið á draumum, til þess að fara skyndilega að telja þá menn brjálaða, sem það gera. Ef til vill telja þeir það væga brjálsemi, en brjálsemi samt. Hvað sem því liður, ætla eg að ljúka við sögu mína, og minnast þess í auðmýkt, að þessa leið hafa aðrir farið á und- an mér. »Síðan eg var barn, hefi eg verið gædd þeim hæfi- leika, að dreyma samstæða drauma. Flestir okkar hafa einhverja, mismunandi glögga, útsýn inn i annan heim, og draumar eru eins góður gluggi og nokkur annar. Mig hefir dreymt nokkura samstæða drauma um það, að Bim sé hjá mér; þegar eg hefi vaknað, hefi eg munað, hvað hann hefir sagt, og næsta dag hefi eg fundið til svo mikillar ánægju og hressingar, að eg trúi því afdráttar- laust, að eg hafi í raun og veru fundið Bim í svefninum. »í þeim sérstaka draumi, sem hér er um að tefla, um lok maímán. 1918, talaði hann við mig um endurminn- ingar um lif sjálfs hans, bók, sem eg var þá að fást við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.