Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 11
MOlítiUNU íai Þvi barninu, sem eg hefi kynst rnest, hefir oft gengið illa að koma orðum sínum gegnum miðilinn og stundum ruglaat það og Ó8jaldan vantar það orð — það var ekki neraa 8 ára, er það fluttist yfir um — en samt hefi eg dáðst að þvi, hve ráðagott það er að koma. hugsunum sínum fram, þótt orðin eða búningur hugsunarinnar verði skringileg- ur. Að ölium jafnaði reynist það slyngara en hinir fullorðnu við hið erfiða starf. En þótt talið gangi erfið- lega, er ástúðarkeimurinn ógleymanlegur, sem liggur æfin- lega eins og sólbros yfir samræðunum. Það leynir sér aldrei, að hjartað er gott. Og fegurst alls l fari þess er hin dæmafáa ást, setn það virðist enn bera til foreldra Binna. Það sýnist eigi að eins hafa hina ríkustu þrá eftir að sannfæra þau um framhaldandi líf sitt, með því að minna á einstök atvik úr lífi sínu og skýra frá ætt- ingjum sínum annars heirns, er það hafi hitt, heldur og bera frábæra umhyggju fyrir sorg móður sinnar og öllum hag foreldranna. Það segist vitja um þau daglega og þrá að geta látið þau verða vör við ást sína og umönnun. Eg hefi margreynt að gera því skiljanlegt, að mjög sé erfitt fyrir oss, sem lifum enn hérnamegin, að trúa á samband við æðra heim — allra helzt, ef vér höfum ekki varið löngum tíma til rannsóknanna. Það verði því að gera Bér ljóst, hve erfiðleikar pabba og mönnnu séu miklir við að trúa því, að barnið þeirra sé að gera vart við sig. Þá kom eitt sinn þetta ógleymanlega svar hjá barninu: »En hver halda þau (þ. e mamma og pabbi) þá, að eg sé, sem þykir svona vænt uin þau?« Því fanst óhugsandi, að nokkurri annarri veru í tilverunni gæti verið svona ant um þau. Slíka áBt til þeirra gæti barnið þeirra eitt borið. Eg gafst upp fyrir þeirri rökfærslu Mér komu f hug orð síra Iíjartans Helgasonar í flruna: »Þegar æðstu og dýpstu tilfinningar manna eiga leik á borði, kemst skynsemin einatt í mát*. Sum slíkra barna hafa starfað árum og jafnvel ára- tugum saman við miðilssamband, og hefir þá mátt taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.