Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 120

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 120
240 M 0 R G U N N Enginn vafi getur leikið á urn mikilvægi og gagn- semi þessara rannsókna. Fyrst og fremst kemur vitan- lega hér til greina sú hlið málsins sem eingöngu er ví8indaleg: Skýringin á eðli og örsökum þessara fyrlr- brigða, sem haldið er fram að gerist. En auk þesa er bersýnilegt, að sú stefna, sem dómurinn um þessi fyrir- brigði tekur, hlýtur að hafa afarmikil áhrif á þá hug- mynd, sera mennirnir gera sér um alheiminn og á afleiðingarnar í kenningum og breytni, sem hljóta að vera þeirri hugmynd nátengd. En nú verður því ekki neitað, að rólegri og óhlut- drægri vísindalegri aðferð hefir mjög lítið verið beitt i meðferð þessara fyrirbrigða, en hitt er annarsvegar ómót- mælanlegt hversu gagnsemi slíkra rannsókna væri mikil, ekki síst fyrir þá sök, að auðsjáanleg hætta er á, að rannsókn þessara efna (Sálarrannsóknirnar) blandist sam- an við þokukenda dultrú, megna hjátrú og einfeldnislega efnishyggju. Vér undiritaðir lítum þessvegna svo á, að það mundi vera nokurs um vert fyi'ir málið, ef flokkur mikilsmet- inna og hæfra manna frá ýmsum löndum og úr ýmsum fræðigreinum hittust og ættu tal um aðferðir og árangur. Vér erum þeirrar skoðunar, að slíkur fundur mundi koma í veg fyrir mikla óþarfa vinnu er fleiri gætu þegar i stað notfært sér reynslu þá, sem þegar er fengin; og vér lítum einnig svo á, að greinargjörð fyrir skoðun- um og hugmyndum, er lúta að þeirri heimsmyud, þar aem sálarrannaóknirnar væru einnig teknar til greina af hendi náttúruvísindamanna, sálarfræðinga og heim- spekinga, mundi verða til þess að leiðbeina á marga lund og varpa ljósi yflr margt, sem nú er í þoku. Vér leyfum osb því, vegna þess að vér lítum svo á, að þessu verði auðveldast í framkvæmd komið af hlutlausu landi, að stíga fyrsta sporið í þessa átt og bjóða yður til alþjóða- fundar fyrir sálarrannsóknir i Kaupmannahöfn frá 26. ágúst til 2. september (að báðum dögum meðtöldum) 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.