Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 77
MOEGUNU 197 Ohjákvæmilegt er að minnast á annan einkenniiegan ílokk líffæralíkinga, þegar minst er á fullkomnar og ófull- komnar myndir. — Það eru reglulegar stælingar (simu- lacra). Það eru t. d. stælingar af fingrum, þar sem lagið er venjulegt, en það vantar hita, beygjanleik og liði fingr- anna. Það eru stælingar af andlitum, sem líta út eins og grímur eða eins og þau væru klipt úr pappír, hár- lokkar sem eru fastir við óákveðnar myndir o. s. frv. Þessar stælingar, sem ómögulegt er að neita að séu til (og það er atriði, sem er afarmikilsvert), hafa vakið furðu og ruglað margan rannsóknarmanninn. >Maður gæti látið sér detta í hug«, segir hr de Fontenay, »að einhver illkvittinn draugur væri að gabba rannsóknar- mennina«. En annars er í raun og veru mjög auðvelt að skýra þess- ar stælingar. Þær eru framleiddar af dularafli, sem ekki get- ur framleitt nema lítið af útstreymi og mátturinn til að fara með útstreymið er enn minni. Það gerir það sem það getur; því hepnast sjaldan að fullu, blátt áfram af því, að starf8emi þess heflr verið beint út úr eðlilegum leiðum og það er þess vegna ekki eins örugt í rásinni eins og líf- eðlileg starfsemi, sem styðst við venjulega lífshvöt. Okkur er auðveldara að akilja þetta, þegar við gætum þess, að til eru einnig stælingar í venjulegri lífeðlisstarfsemi. Auk velþroskaðra líffærakerfa og fullkominna fósturlíkama koma fyrir ótímabærir burðir, ófreskjur og vanskapnaðir. Ekkert er kynlegra að þessu leyti heldur en húðpoka- æxlin (cy8toma dermoidale), þar sem finna má hár, tenn- ur, innýfli og jafnvel raeira eða minna fullkomna fóstur- líkami. Hin dulræna lífeðlisfræði hefir engu síður en sú venjulega sína fullburða og ófullburða líkami, sínar ófreskj- ur og sín húðpokaæxli. Dæmin eru alveg hliðstæð. Hvarf líkamninganna er að rainsta kosti eins furðu- legt eins og birting þeirra. Þær hverfa stundum á augna- bliki eða svo að segja. Myndir, sem unt var að sjá og þreifa á, hverfa á minna en einni sekúndu. En stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.