Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 121
MOR GUNN
241
Yér hyggjum að margir muni verða oís sammála um, að það sem
'hér er stofnað til, sé ekki ómerkilegur atburður. Þeir. sem fundarboð-
iö senda, eru mestmegni* danskir visindamenn, þar á meöal átta menn,
sem starfa við háskólann i KaupmannahöfD, eru prófessorar eða á ann-
an hátt við hann riðnir. Það atnði eitt er ekki ómerkilegt. Því þótt
danski háskólinn hafi lengi þótt frjálslyndnr, þá hefir mönuum ekki
fnndist hann að sama skapi viðsýnn. Svo er t. d. um þetta mál, sem
þessi fundur á að fjalla um, að þeir danskir menn, sem mest hafa um
.það ritað, og vilja láta nefna sig visindamenn, hafa til skamms tima
naumast komist lengra i viaindalegum skýringum sinum, en að telja
öll dularfull fyrirbrigði sjálfráðar eða ósjálfráðar blekkingar. Nú er
þetta bersýnilega að breytast. Nú er þrýstingurinn orðinn svo magnað-
ur utan að, að danskir visindamenn telja sig ekki komast hjá því að
bjóða mönnum heim til sin til að ræða um þetta mál. Þetta er þvi
fnrðulegra, sem þekking þeirra er þó svo skamt komin, að þeir telja
þvi ekki veröa „neitað, að rólegri og óhlutdrægri visindalegri aðferð hafi
mjög litið verið beitt i meðferð þessara fyrirbrigða11. Um það atriði
verðnr áreiðanlega enginn sammála þeim, sem nokkuð þekkir að mun
það óhemjulega vísindalega kapp, sem lagt hefir verið á að vinna að
rannsóknunum á Englandi, Bandarikjunum, Frakklandi, Italíu og
Þýzkalandi.
Einar H. Kvaran og prófessor Haraldnr Nielsson, sem fóru ntan
iyrir nokkurum dögum, ráögerðu báöir að lialda fyrirlestra á þessum
fundi. JR.