Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 100

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 100
220 M ORGUNN ur það naumast talið með nútíðar-þekking á málinu, eða öllu heldur þekkingarleysi — að þetta stafi af því, að^ með háum aldri breytist stundum samband sálar og líkama-,. verður lausara en fyr á æfinni. Og gamli maðurinn hefir sjálfsagt rétt að mæla, þar sem hann tekur það fram í upphafi frásagnar sinnar, að- fáir muni geta svarað þeirri spurningu, hvað það hefir verið, sem hann sá. Menn, sem trúa á huldufólk, — og þeir eru áreiðanlega nokkuð margið, bæði hér á landi og í öðrum löndum — munu láta sér verða fyrst fyrir að geta þess til, að þarna hafi þess konar verur gert vart við sig. Aðrir munu fremur hugsa sér, að hér hafi verið um framliðna menn að tefia. Vér höfum orðið þess áskynja, að svipaðar sýnir og sú, er borið hefir fyrir þennan gamla mann á Hafralæk,. eru alls ekki fátíðar hér á landi. Hitt mun aftur fátítt, að þær hafi verið athugaðar af jafn mikilli nákvæmni og greind. Á núverandi þekkingarstigi virðist enginn geta neitt fullyrt um það, hvaðan þær stafi. En hitt er mikils vert, að þær séu athugaðar sem nákvæmlegast, og að þeim sé haldið til haga. Þess væri mjög óskandi, að sem flestir, er fyrir þeim verða, skýri frá þeim jafn vel og þessi gamli maður hefir gert, og að þær séu færðar í letur. Með því einu móti getur nokkur von verið um það, að einhvern tíma komist menn að sannleikanum um uppruna þeirra. Hin sýnin er frá íslenzkri konu í Winnipeg, sem gædd er miklum dulrænum hæfileikum. Frásögnin hefir áður verið prentuð í blaði, sem gefið er út í Chicago og heitir »Progressive Thinker«, en frú Helgason hefir sent os8 hana sjálf. Að sjálfsögðu getur þar ekki verið um neinar sannanir að tefla, fremur en í öðrum lýsingum frá ósýnilegum heimi. En frásagnir þeirra, sem fylsta ástæða er til að ætla að segi alt sem sannast og réttast af dul- skynjunum sínum í sambandi við andlát manna, hljóta að vera og eru áreiðanlega mörgum mönnum hið mesta. hugðarefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.