Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 8
128 MORGUNN eins verulegur á því sviði lífsins og jarðneski líkaminn er á þessu sviði. Það hlýtur því að vera mikill munur á líkama barns þar og roskins manns. Oss er frá þvi skýrt, að hinn andlegi líkaminn vaxi með sams konar hætti og jarðneski likaminn hér, þó með þeim mismun, að hann verði þar aldrei gamall. Barnslíkaminn vaxi þar, unz hann hafi náð þeim þroska, er samsvarar blóma- aldri hér á jörð, þ. e. a. s. þar til hann er kominn á það skeið, að hæfileikar einstaklingsins njóta sín bezt, sem mun vera einhverstaðar milli 35 og 55 ára aldurs, mælt á jarðneskan mælikvarða. Um leið skal eg geta þess, að oss er sagt það undantekningarlaust, að gamlir menn og konur yngist upp í æðra heimi og nái þar líka blóma- aldrinum. En þá liggur önnur spurning nærri: Hvernig fær þá faðir og móðir þekt barnið sitt, er þau mistu t. d. á fyrsta ári, en flytjast ef til vill ekki yfir um fyr en 50 ár eru liðin frá þeim tíma? Þar til er því að svara, að á æðra sviði lífsins, þar sem andinn er alt, þekkjast menn fyrst og fremst fyrir andlegan skyldleik; hugurinn ræður þar meiru um en sjálfir andlitsdrættirnir. Vér verðum stundum þessa varir hór á jörð; móðir þekkir fljótt elskaðan son sinn, þótt hann færi frá henni innan fermingaraldurs og hán sjái hann ekki aftur fyr en full- orðinn og alskeggjaðan. Sjálft andlitslagið hefir breyzt mikið og er eiginlega óþekkjanlegt, en brosið frá munni og augum og sá blær ástúðarinnar, sem sálin varpar yfir 8vipinn, — á því verður ekki vilst Móðirin þekkir aft- ur sál drengsins síns, som skín í gegnum breytt andlitið. Og vafalaust hafa þessar djúpu tilíinningar skyldleikans enn meira vald til þess að móta andlega líkamann en hinn jarðneska. En auk þess er oss beinlinis sagt, að maðurinn hafi slíkt feiknarvald yfir líkama sínum á æðri lífssviðum, að hann geti tekið á sig i bili hverja þá likamsmynd, sem hann hafði hér i lifi, Þegar á þurfi að halda, geti hann sýnt sig í barnsmynd eða unglinge eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.