Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 69

Morgunn - 01.12.1921, Side 69
MOE6UNN 189 stöðugt skírskotað til heimilda. í því eru ennfremur frá- sagnir um sams konar tilraunir með annan miðil, sem hefir sama hæfileika og Eva. Frú Bisson hefir sýnt mér þá kurteÍBÍ og sóma, að leyfa mér að rannsaka Evu með eér i hálft annað ár. Rannsóknarfundirnir voru haldnir tvisvar í viku, framan af á heimili frúarinnar, en Beinna eingöngu í minni eigin rannsóknarstofu, samfieytt í þrjá mánuði. Eftir að eg hafði rannsakað Evu, sannfærðist eg um sams konar en einfaldari fyrirbrigði hjá nýjum miðlum, sem eg leitaðist við að fá líkamningar hjá. Eg ætla nú að gefa samanhangandi yfirlit yfir til- raunir minar. Það er eingöngu minn eigin vitnisburður, sem eg ekýri frá í þessari bók, en hann er í fullu samræmi við vitnisburð fjölda margra vísindamanna, sérstaklega lækna, sem eru nú fullkomlega sannfærðir um veruleika þessa fyrirbrigðis, þó að þeir hafi flestir í byrjun verið fullir véfenginga. Mér hefir tekist að sjá, að snerta og að taka myndir af þeim líkamningum, sem eg ætla nú að skrifa um. Eg hefi oft fylgst með fyrirbrigðinu frá upphafi til enda. Jbað birtist, þroskaðist og hvarf fyrir mínum eigin augum. Hversu óvæntir, kynlegir og óhugsanlegir, sem slikir atburðir kunna að virðast, þá hefi eg engan rótt til að láta i ljósi nokkurn snefil af efa um veruleik þeirra. Aðferðin við það að fá líkamningar hjá Evu er mjög einföld. Þegar miðillinn hefir sezt í dimma byrgið, er honum komið i dáleiðsluástand, lausan svefn, en þó nógu fastan til þess að gleyma sinni daglegu meðvitund. Tilgangurinn með þessu dimma byrgi er enginn annar en sá að vernda sofandi miðilinn fyrir truflandi áhrifum, sérstakloga áhrifum Ijóssins. f>að er þess vogna hægt oð hafa nógu bjart i rannsóknarstofunni til þess að athuga alt fullkomlega. Fyrirbrigðin koma í ljóe (ef þau á annað borð koma 13*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.