Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 41
MORGUNN 161 heyra hvísl hennar, og á það minnist hún i þessu skeyti. Frá föður hr. Normans komu nokkur skeyti, og þektu ekkja hana og aonur alveg orðalagið. Þann 29. júlí stóð í einu skeytinu: »Segðu henni [o: ekkjunni, móður hr. Normans], að eg hirði ekki um blæjur fyrir hana núna. Eg er ávalt meðhenni*. Þetta umtal um blæjur var Nor- manshjónunum óskiljanlegt, en ekkjan kannaðist undir eins við, aö á yngri árum hafði maðurinn hennar altaf viljað láta hana hafa þykka blæju fyrir andlitinu, er hún fór út, til þess að ókunnugir gæti ekki séð, hvað hún var falleg. Skeytin frá Monicu voru auðsjáanlega ekki til þess ætluð, að seðja forvitni foreldranna, heldur til þess að auka traustið, styrkja kærleikann og koma inn i líf for- eldranna fullvissu um návist og ástúð hinna ósýnilegu vina og félaga, einkum barnsins þeirra. Monica kom heim til sín aftur með ást og hjartalag barnsins, en líka með skilning og andlega vizku, sem var meiri en búast mátti við af barni, en altaf var orðalag hennar barnslegt, og foreldrarnir könnuðust við, að það var mjög likt Monicu og einkennilegt fyrir hana. Þau þektu barn- ið sitt aftur, en urðu þess jafnframt vör, að það var að vaxa og þroskast. Og hvers er unt að óska betra? Monica virtist vera að reyna að fá foreldra sína til þess að hlusta á hinn sanna samhljóm lífains, sem unt er að heyra, jafnvel hór, fyrir þá, setn hlera eftir honum. >Þann 15. ágúat 1912 ritaði Monica: Eg hefl fengið mina stóru ósk uppfylta [o: þetta ú víst við »Leyndarmál Monicu*, som aíöar verður minst á]. Segðu Dickie [o: föður hennar], að hann hafi veitt mér hana. Mig langar til, að þið vitið, að eg er fjarska-eæl. ímyndið ykkur aldrei, að eg sé það ekki. Það er yndia- legt að lifa hér. Mér líður ákaflega vel. Eg syng, en mig langar til, að þið getið altaf heyrt söng minn. Þið eruð altaf að tala um mig og elskið mig. Það heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.