Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 36
156 MORGUNN að til væri neitt Sálarrannsóknafélag. Éftir dauða Monicu heyrði hún einu sinni rödd kalla á sig, en taidi það hafa verið ímyndun eina. Þegar faðir frú Norman dó, var hún viðstödd jarð- arförina, og eftir dauða Monicu sættust fjölskyldurnar, svo að frú Norman kom stökusinnum til móður sinnar. Monica litla dó í klausturskólanum, og voru foreldr- arnir bæði viðBtödd. En ef frá er talið eitt fjarskynjun- arfyrirbrigði — frú Norman sá einu sinni heim til móður sinnar og lýsti því, heima hjá sér, hvað fólkið þar hafðist að —, kom ekkert óvenjuiegt fyrir þau hjónin, fyr en 16. mars 1912. Að kvöldi þess dags kom fyrir atvik, sem reyndist upphaf að langri röð fyrirbrigða. Hr. Nor- man lýsir því þannig i bréfi, sem hann birti í spiritista- blaðinu »Light«. »Herra ritstjóri! Um leið og eg bið yður að gera svo vel að birta bréf þetta í yðar heiðraða blaði, »Light«, í von um að fá útskýringu á reynslu okkar, vil eg full- vissa yður um, að eg er rólyndur, ákaflega praktiskur raaður og laus við írayndanir, og konan mín er einnig praktisk. Laugardaginn 16. raarz um kl. 9'/4 síðd. sat eg að kvöldverði með konu minni og varð þá alt í einu var við »eitthvað« fyrir aftan mig. Það skrjáfaði i, eins og einhver vœri að burata upp eftir veggnum fyrir aftan legubekkinn. Konan mín heyrði hljóðið og kallaði upp: »Hvað er þetta?*......... Við fórum að hátta um kl. 11, og fára mínútum BÍðar sá eg alt í einu kvikan, brennandi loga, á stærð við tebolla, koma út úr veggnum ofarlega og hreyfaat hægt áfrara undir loftinu, og jafnhliða því, eitthvað 18 þml. oða tvö fet. Það stóð nú kyrt í nokkr- ar sekúndur, en færðist síðan niður í áttina til rnín, unz það var h. u. b. miðja vegu milli loftsins og rúmsins, og hreyfðist þar ýmist upp eða ofan. Það titraði og skalf af lífi. Eg hvíslaði þegar að konu rainni og vakti athygli hennar á fyrirbrigðinu, og við athuguðum það bæði. Ljósið hreyfðist aldrei til hægri né vinstri, heldur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.