Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 113
MOEG'UNN 233 fyrri. Stúlkur sitja um stund, halla sér síðan til hliðar hver eftir annari, likast sem þær geri bæn sína. Eftir litla stund rétta þær sig við og sitja enn þá lítið eitt, þar til þær standa allar upp af báðum rúmunum. Fer nú alt á hreyfingu um gólfið sem áður. — Síðan þessi fundur hófst, hefir alla tíð skotið Ijósgeislum inn á góífið, eins og þeir kæmu gegnum göt á þilinu, sem engin voru þó þar til; lýstu þeir lítið frá sér nema þann blettinn, sem þeir tóku. Karlmenn voru í prjónapeysum með skygnishúfur. Á þeim var ekkert skraut, en peysurnar voru alþaktar gljáandi perlum, sams konar þeim, sem stúlkur báru á sínum fötum. — Þegar fólkið nú er búið að sveima um stund á gólfinu, þá fara piltarnir að klæða sig úr peysum sínum og hengja þær á þilið beggja megin dyra, virtust þar nógir naglar til að hengja á; var nú hlaðið heilum bunka af peysum á hvern nagla. Virtust mér þær vera 3, 5 eða 6 á hverjum. — Þarna leiftraði glansinn af þessum skínandi peysufatnaði, sem iðaði þar á þilinu á móti mér. Nú fór fólkið að tínast fram úr húsinu í annað sinn, þangað til enginn var eftir inni. Þá vildi eg fara að sjá endann á þessum skringilega leik. Kalla eg þá til Sól- veigar og bið hana að kveikja fljótt, og hún gerir það. En á meðan festi eg augun fast á peysunum; en þegar ljósið kom, þá eyddust þær, svo að brátt sást þar autt þilið sem annarstaðar. Enginn maður af öllu þessu fólki kom nú framar inn i húsið og ljós lifði þar lika enn um stund. Litlu seinna, er eg hafði kallað til mín heimilis- fólkið, sagt því frá sýn þessari og það var gengið frá mér aftur, sá eg 2 smádrengi. Sátu þeir til fóta mér og voru að skrifa á ritspjald; varð mér þá að orði: Hvað heitið þið, blessaðir litlu drengirnir? — En um leið eydd- ust þeir þar fyrir augum mér. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.