Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 70
190 MORGUNN í ljós) eftir raismunandi langan tíma, stundura mjög stutt- an, stundum eina klukkustund eða meira. Þau byrja alt af með sársaukatilfinningu hjá miðlinum. Hún stynur og veinar við og við, nærri því eins og kona í barns- nauð. Mest er um þessi vein rétt um leið og líkamning- in kemur í ljós, en þau minka eða hætta, þegar myndin er orðin fullkomin. Fyrst koma í ljós lýsandi, fljótandi blettir á stærð við matbaun og alt að stórum silfurpening. Þessir blettir eru á víð og dreif á dökkum búningi miðilsins, einkum vinstra megin. Þetta fyrirbrigði er fyrirrennari og kemur stundum í 1 jós þremur stundarfjórðungum til einni klukkustund á und- an hinum fyrirbrigðunum. Stundum er þvi slept og stund- um ber það við, án þess að neitt annað komi á eftir. Efnið streymir sérstaklega frá hvirflinum, frá brjóstvört- unum, og frá fingurgómunum. Oftast kemur það þó úr munninum og þar er hæg- ast að athuga það; sést þá, að efnið kemur úr innra yfir- borði á kinnunum, gómloftinu og tanngarðinum. Efnið er margvíslegt útlits. Stundum er það — og þá er það einkennilegast — líkt og þétt deig, verulegt frymi8-þykni. Stundum eins og fjöldi af smágerðum þráðum; stundum eins og mismunandi gildir strengir í þröngum og beinum línum; stundum eins og breitt band; stundum eins og smágerður vefur, illa afmarkaður og ó- skipulegur. Kynlegast er það þegar það Jíkist stórri himnu með þykkildum og kögri, sem er yfirleitt ein- kennilega líkt hnökrum á netju. í fám orðum sagt, efnið er óformað eða öllu heldur fjölformað. Mjög er það misjafnt, hveru mikið streymir út af þessu efni. Stundum er það afarlítið, stundum er það í rikum mæli, og annars alt, sem þar er á milli. Það ber við, að það hylji miðilinn alveg eins og skikkja. Litur- inn á því getur verið þrenns konar: hvitur, svartur og grár. Hviti liturinn virðist algengastur, ef tii vill af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.