Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 40
160 MORGUNN sagði, að foreldrum sínum myndi hlotnast happ, og að faðir sinn myndi bráðum fara að sjá sig Þrem dögum síðar fekk hr. Norman ávísun sem borgun fyrir lög, er hann hafði aldrei búist við að sjá prentuð, og gæti það verið >happið«. Eftir þetta komu skeytin mest frá Monicu þótt sjá mætti á ýmsu, að Kathleen væri i nánu félagi við hana um þau. Þann 3. júni ritaði Monica með hendi móður sinnar: >Ástkæru elskurnar mínar! Þið megið vera viss um, að guð mun hjálpa ykkur, ef þið hafið trú Við biðjum einnig með ykkur. Eg elska ástvini mína svo heitt Eg segi ykkur, að eg elska afa og Kathleen og Zoru og Winnie og marga hér — ástvini ykkar — marga af ást- vinum pabba. Pabbi hans er elsku-afi minn, sem mér þykir vænt um. Guð blessi ykkur öll. Bænir Cissie segja henni það. Ykkar elsku-litla Mermaid (hafgúa)*. Cissie var systii' Monicu; oft minti Monica hana á bænirnar sínar, og eínu sinni eða tvisvar sagði Monica, að Cissie hefði gleymt að lesa bænirnar sínar, Það var rétt, og foreldrunum var ókunnugt um það. Hver Zora var, vissu þau hjónin ekki. Þau spurðu Monicu um það og fengu það svar, að hún hefði einu sinni verið prinsessa, en væri nú andi, eins og Monica sjálf. Seinna sagði hún, að Zora hefði »haldið lengra áfram*. Ekki vita þau, hvað það átti að merkja. Þann 6. júní ritaði Monica; »Mór þykir vœnt um, ástirnar ininar, að sjá ykkur svo glöð. Pabbi heyrir nú til mín, þegar eg hvisla að honum. Eg vil vera mikið með honum, eins lengi og eg get. Sumir fara burt. Eg vil það ekki enn þá. Eg heii mikið að gera enn. Ef nokkur kemur, ætla eg að taka á móti bonum. Eg elska ástvini mína svo heitt. Biðjið — biðjið ávalt fyrir okkur. Eg veit, að þið gerið það. Þið vitið, að eg elska ykkur öll. Góða nótt, elskurnar mínar. Ykkar ástkæra Monica«. Faðir Monicu varð smátt og smátt fær um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.