Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 37
' MORGUNN 157 uppi yflr mér og hélt áfram að hreyfast eins og áður. Koldimt var í herberginu. Eg fór fram úr rúminu og at- hugaði alt, sem eg gat, hreyfði speglana, gluggatjöldin o. s. frv. Þegar eg kveikti, s&st »þaðc ekki, en þegar Blökt var, kom það strax í ljós og var enn kyrt, þegar við sofnuðum. i nótt, sem leið, kom ekkert óvanalegt fyrir Við vonumst eftir frekari fyrirbrigðum. Eg vil geta þess, að í síðastliðnum júlí mistum við elsku litlu dóttur okkar. Henni þótti ósköp vænt um okkur, og því nær seinustu orð hennar við móður hennar voru þessi: »Komdu með mér!« Hvað sem þetta fyrirbrigði kann að hafa verið, er eg sannfærður um, að það var eitthvað ekki jarðneskt. — Yðar o. s. frv.«. Ungfrú H. A. Dallas segist hafa lesið bréf þetta, og hefði sig langað til að svara og gefa bréfritaranum ein- hver ráð, en það hafi farist fyrir. Einni eða tveim vik- um eiðar las hún þó annað bréf i »Light« frá sama manni, og segist hann þar liafa orðið var við sams konar fyrir- brigði þann 18 , 19. og 23. marz, og i seinasta skiftið hafi þeim fylgt högg í þvottaborðinu. Bað hann aftur i þessu bl'éíi um ráðleggingar. Ungfrú Dallas réð nú af að skrifa hr. Norman, og út úr því komst hún í kunningsskap við þau hjónin, sannfærðiet um gildi fyrirbrigðanua og ritaði loks um þau bók. Næsta fyrirbrigðið bar við, þegar Normanshjónin voru ein í húsinu með þeirri einu dóttur, sem þau áttu á lífi, 13 ára telpu. Hr. Norman hafða farið á fætur og niður í eldhús, sett ketil upp á gasvól og farið síðan í rúmið aftur. Framhald sögunnar segir hann þannig: »>egar konan mín fór ofan fimm eða sex mínútum síðar, var eld- urinn sloknaður, vatnið kalt og skrúfað fyrir gasið við gasmælinn. Næsta dag kom þetta sama fyrir, þegar ofn- inn var fullur af kökum, o. s. frv Næsta morgun þar á eftir fór eins um ketilinn, og fyr er greint. Engin vinnu- kona var í húsínu, og litla telpan okkar í fyrata og þriðja skiftið í rúminu, en i annað skiftið í skóla*. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.