Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 72
192 MOEGUNK tortrygni varnalausra akepna eða akepnu, aem hefir þá einu vörn að sameinaat aftur foreldrinu. Það hrekkur undan allri snertingu og er ávalt reiðubúið til að forðast hana og streyma inn í miðilinn af nýju. Efnið heflr skjóta og óviðráðanlega tilhneigingu til þes8 að koraa á sig skipulagi. Það er ekki lengi á fyrsta stiginu. Oft kemur það fyrir, að það skipast í myndir svo fljótt, að fyrirrennarastigið sést ekki. En stundum má sjá meira sða minna fullkomnar myndir innan um form- laust flykkið. T. d ber það við að sjá má fingur, sem hangir innan um kögrið í efninu; stundum sjást jafnvel höfuð og andlit hjúpuð í því. Og nú kem eg að myndunum. Þær eru afarmarg- víslegar. Stundum eru þær óákveðnar myndir, sem ekk- ert eiga skylt við líffæri. En oftast líkjast þær líffærum, mismunandi samsettum og mismunandi fullkomnum. Ymsir rannsóknarmenn — þar á raeðal Crookes og Richet — hafa, eins og kunnugt er, lýst fullkomnum líkamningum, ekki af svipum í eiginlegri raerkingu þess orðs, heldur af verum, sem höfðu þá stundina öll nauð- synleg einkenni lifandi vera: hjörtu þeirra slógu, lungu þeirra önduðu og líkamsútlitið var fullkomið. Eg hefi, því miður, ekki séð svo fullkomin fyrirbrigði, en eg hefi hins vegar séð fullkomnar myndir líffæra. eins og andlit, hönd eða flngur. Á fullkomnari stigum líkamn- ingarinnar heflr líffærið að öllu leyti útlit og lífsstarfsemi lifandi líffæra. Eg hefi séð aðdáanlega fallega lagaða fingur með nöglum. Eg hefi séð fullkomnar hendur með beinum og liðum. Eg hefi séð lifandi höfuð og eg gat fundið til beinanna. undir þykku hári. Eg hefi Séð falleg, lifandi mannsandlit. Oft hafa þessar tuyndir verið framleiddar frá upphafi til enda fyrir mínum eigin augum. Eg hefi t. d. séð efnið streyma út úr höndum miðilsins og tengja þær saman; svo að þegar miðillinn hefir dregið þær hvora frá annari, þá hetir teygst úr efninu; það hefir orðið að gildum strengj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.