Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 33
MORGUNN 153 segjast vera framliðnir menn, dragi úr kærleika, fórn- fýsi og hreinleika þeirra, sera við sambandið fást, eða á hinn bóginn auki þessa eiginleika. Og það er auðsætt, að ef unt er að flnna, þótt ekki sé nema eitt, dæmi þess, að þetta samband liafi gert mennina, sem við það feng- ust, betri, kærleiksríkari og guðræknari, þá þarf eitthvað einkennilega trú á eiginleikum »hans kolsvörtu hátignar* til þess að ætla, að hann eða árar hans sé þar að verki. Hitt er annað mál, að ekki eru eintómir englar fyrir handan huliðstjald dauðans, og því altaf möguleiki þess, að hitta þar á einhverja óþægilega gesti; en sú hætta er ekki síður til hérnamegin við tjaldið. Og líklega gildir sú regla hvar sem er, að sækjast sér um Jíkir, og er því hverjum manni hollast að rannsaka sjálfan sig og hvatir þær, sem valda því, að hann leitar sambands við fram- liðna menn. Hér skal nú sagt frá einu dæmi þess, hvaða áhrif sambandið við látna ástvini getur haft, og geta menn þá dæmt um á eftir, hvort þau sé ákjósanleg eða ekki, eða hvort líklegt sé, að þau staíi frá myrkrahöfðingjanum »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«, sagði Kristur. Frásögnin er tekin úr enskri bók, »Across theBarrier«, eftir ungfrú Ii. A. Dallas (London 1013), sem ritað heíir nokkrar bækur um sálarrannsóknir, sumar ágætar. Kynt- ist hún sjálf hjónum þeim, sem hér er um að ræða og hún kallar hr og frú Norman, en það nafn hygg eg að sé dulnefni. Sannfærðist hún um gildi fyrirbrigðanna og sá áhrif þau, er þau liöfðu. Því miður get eg ekki tekið nema lítið eitt úr bókinni og hirði ekki sérstaklega að tilgreina sannauir þær, sem fram komu, þar eð aðalstyrk- ur þessarra fyrii’brigða er á öðru sviði. Þann 31. júli 1911 andaðist á Englandi eftir seytján daga legu ung stúlka, því nær átta ára gömul, að nafni Mary Iielen Monica Giuseppina. Hún var uppáhald for- eldra sinna og allra, sem hana þektu. Fjör hennar og kæti, sem snerist stundum upp i saklausa hrekki, tilfinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.