Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 67
MORGUNN 187 ^hefir að segja. Til þees er því meiri ástæða, sem þessi atöðugu svikabrigzl fara áreiðanlega að verða í meira lagi úrelt. Sannanirnar fyrir fyrirbrigðunum eru orðnar svo magnmiklar, að það er ekki annað en fásinna að vera lengur að berja höfðinu við steininn í því efni — fásinna, sem mönnum, er skyn bera á málið, finet ekki lengur svaraverð. Vér skiljum það vel, að sumir menn fallÍ8t ekki á ummæli prófessors Hyalop — þess mannsins, sem áreiðanlega hafði meBta þekkingu á og mesta reynslu af sumum hliðum hins sálræna rannsóknarstarfs — þau um- mæli hans, að sönnunum fyrir sambandi við framliðna menn neiti nú orðið engir aðrir en fáfræðingar eða sið- ferðilegir heiglar. Vér skiljum það vel, að sumir menn vilji um stund þræta fyrir það, að nokkuð af fyrirbrigð- unum beri þess vitni, að þeim sé hrundið af stað í öðrum heimi. Hitt skiljum vér ekki, hvernig skynsömum mönn- um á að dyljast, að enginn eykur sæmd sína lengur með því að hafa enga viðleitni við að kynna sér málið af eigin reynd, en reyna að telja mönnum trú um, að fyrir- brigðin sjálf séu eingöngu blekkingar og svik — að fræg- ustu miðlarnir, sem margir hafa lagt krafta sína og ver- aldargengi i sölurnar endurgjaldslaust, séu ekki annað en svikarar, og að ýmsir af mestu vitmönnum veraldarinnar hafi látið sannfærast fyrir þá sök eina, að þeir séu glóp- ar, sera vefja megi um fingur sér, og ekki hafi vit á að athuga neitt. Baráttan gegn »hinni nýju opinberun* er ekki sigurvænleg, eí hún er háð með slíkum vopnum. — Ritstj.] f>að er ekki ætlun mín hér að taka líkamningarnar til sögulegrar né gagnrýnandi rannsóknar. Eg ætla ein- ungis að leggja minn persónulega skerf til þess að finna samhengi í þessu fyrirbrigði og greina það sundur. Fyrir- brigðið er afar-merkilegt, því að það haggar áreiðanlega meira en nokkurt annað fyrirbrigði við sjálfri undirstöðu lífeðlisfræðinnar. Stig llkamningarinnar má i stuttu máli telja þessi: Frá líkama miðilsins streymir eða er dregið út efni, sem er óformað eða margbreytiiegt útlits. Þetta efniget- ur tekið á sig ýmsar myndir, venjulega líkingar af meira eða minna samsettum líffærum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.